Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 59

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 59
Hólmsteinn setti í stóran lax á Fox Fly alveg niður undir broti, laxinn sótti upp ána, og á meðan Hólmsteinn þreytti hann, setti Ingólfur í lax á Fox Fly þrí- krækju nr. 10, líka niður á broti. Það var því mikið að gerast á Oseyri þegar Þórð veiðivörð bar þar að, lax á báðum stöngum. Feðgarnir lönduðu 17 punda hæng við efri ósinn, en við lönduðum 13 punda hrygnu í neðri ósnum. Síðasta laxinn fékk Árni á Hairy Mary Red Brown þríkrækju nr 8, flugu sem hefur reynst okkur mjög vel undanfarin ár. Þetta var 10 punda nýgeng- in hrygna, eini nýgengni laxinn, hinir voru allir nokkuð legnir. Þetta var því ótrúleg veiði, sjö laxar af stærðinni 10-19 pund, fjórir laxar misstust og ekki nokkur leið að hafa tölu á hve oft við reistum lax. Allt var þetta á flugu því öðru var ekki kastað. Það eina sem á vantaði var að ekki var hægt að koma löxunum í kistu, þar eð ekki var búið að setja þær niður, enda eru þær yfírleitt ekki settar niður fyrr en í ágúst. Fimm fallegar hrygnur heíðu sómt sér vel þegar Norðurlaxmenn færu að kreista í haust. Þegar við fórum að ræða á eftir hvernig stæði á þessu mikla lífí þarna, fannst okkur líklegt að við veðrabreytinguna, sem hófst tveimur dögum fyrr, hefði komið hreyfíng á laxinn í ánni, og hann verið að safnast fyrir á Oseyrinni, enda var góð veiði þar dagana á eftir. Glaðbeittir veiðikappar, f.v. Arni Björnsson, Ingólfur Bragason, Hólmsteinn Hólmsteinsson og Einar Hólmsteinsson. Ami, sem er aðalbókari kaupfélagsins á Dalvtk og félagi í Straumum á Akureyri, kveðst skrifa greinina um veiðina á Öseyrinni fyrir hönd þeirra félaga allra. Myndina tók Þórður Pétursson veiðivörður. VEIÐIMAÐURINN 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.