Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 63

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 63
Art Lee Litla áin þrautseiga Hver einasta laxveiðiá ætti skilið, að um hana væri skrifuð að minnsta ein bók. Kveikjan að slíkum bókum er oftast sterkar tilíinningar höfundar til viðkomandi ár, og þessar bækur eru ekki margar. Eg efast samt um, að til sé sú á, sem ekki gæti verið efni í bók. Góð dæmi um rit af þessu tagi eru hin dásamlega Handbók um Margaree eftir Jim Grey, sem komið hefur í þrem útgáfum, 1976, 1981 og 1987, og nú nýlega lofgjörð Ásgeirs Ingólfssonar um Elliðaárnar, sem kom út 1987. Eg er nýbúinn að lesa þá bók spjaldanna á milli og vildi gjarnan fá meira af slíku. Bækur sem þessar hafa mikla þýðingu, bæði sem heimildarit og leiðsögn um ána, og skiptir í raun ekki máli hvort lesandinn hefur nokkru sinni séð viðkomandi á. Aðalatriðið er, að áin er dýrgripur, sem á sér að minnsta kosti einn aðdáanda, sem hefur hrifízt svo, að hann leggur á sig mikla vinnu við að skrifa bók án þess að geta gert sér miklar vonir um fjárhagslegan ábata. Elliðaárnar eru hér gott dæmi, þessi litla á, aðeins nokkrir kílómetrar að lengd, sem rennur innan borgarmarka Reykja- víkur. Um langan aldur hefur framtíð Elliðaánna verið hvað eftir annað í hættu. En þrátt fyrir fáfræði, græðgi, stjórnmál Art Lee er Bandaríkjamaður, búsettur í Roscoe í New York fylki. Hann er einn af ritstjórum tímaritsins Fly Fisherman. Hann hefur komið hingað til lands j. I. 22 ár, bceði til að veiða og sem leiðsögumaður með hópum erlendra veiðimanna. Hér birtist grein, sem hann sendi Veiðimannin- um. Myndin af Art hér að ofan er tekin við Elliðaámar. Laxinn tók Night Hawk nr. 16. Ljðsmyndimar tók eiginkona Arts, Kris Lee. VEIÐIMAÐURINN 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.