Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 79

Veiðimaðurinn - 01.12.1989, Blaðsíða 79
las reikninga sambandsins, sem voru sam- þykktir. Fram kom, að fjárhagsleg afkoma L.S. var með bezta móti á starfsárinu. Þá flutti Arni Isaksson veiðimálastjóri erindi um laxveiðina 1989 og birtist það hér í blaðinu. Næst fluttu fulltrúar aðildarfélaga L.S. fréttir af starfsemi félaganna á árinu. Tumi Tómasson fískifræðingur, for- stöðumaður Norðurlandsdeildar Veiði- málastofnunar á Hólum í Hjaltadal, flutti erindi um laxveiðar í sjó. Orri Vigfússon formaður Laxárfélags- ins (Laxá í Aðaldal) greindi frá hugmynd- um sínum um kaup á laxveiðikvóta Fær- eyinga og Grænlendinga og aðgerðum í því máli, en Orri hefur unnið ötullega að þessu á undanförnum vikum. Birtist erindi hans hér í blaðinu. Þessu næst flutti Böðvar Sigvaldason, formaður Landssambands veiðifélaga, erindi um eftirlit með netum í sjó hér við land. Erindið birtist í þessu blaði. Sigurður Arnason, fv. skipherra hjá Landhelgisgæslunni, sagði frá reynslu sinni af eftirliti með netalögnum á göngu- leiðum laxins við strendur landsins, og kom þar ýmislegt athyglisvert fram, m.a. af hve mikilli hörku sumir veiðiþjófar stunda iðju sína. Fjörugar umræður urðu um þessi er- indi en því næst var gert fundarhlé til næsta dags. Um kvöldið var veglegt hóf fyrir full- trúa og maka. Þar léku Arni Isaksson veiði- málastjóri og Olafur G. Karlsson fv. for- maður SVFR fyrir dansi að loknu borð- haldi, félagar úr Stangaveiðifélagi Kefla- Arni Isaksson veiðimálastjóri og ÓlafurG. Karlsson fv.formaðurSVFR léku fyrir dansi t kvöldhófinu og gerðu mikla lukku. VEIÐIMAÐURINN 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Veiðimaðurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Veiðimaðurinn
https://timarit.is/publication/1774

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.