Fréttablaðið - 25.03.2023, Side 25

Fréttablaðið - 25.03.2023, Side 25
KYNN INGARBLAÐ ALLT LAUGARDAGUR 25. mars 2023 Lilja Jónasdóttir greindist fyrir tilviljun með aldurstengda augnbotnahrörnun þegar hún var sextug. FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI Augnlæknar mæla með AstaEye Saga Natura hefur þróað bætiefnið AstaEye ætlað til að stuðla að góðri augnheilsu. Asta- Eye er sérstaklega hannað til að koma í veg fyrir hrörnun augnbotna svo og til þess að verja augun gegn útfjólubláum geislum sólar. 2 Alla daga gegn kulda og sól Apótek, Hagkaup og Fjarðarkaup www.celsus.is Margar konur þjást mikið á meðan á blæðingum stendur. FRÉTTABLAÐIÐ/GETTY elin@frettabladid.is Sífellt f leiri sænskar konur vilja ekki hafa blæðingar, þær biðja um hormónalykkju og sleppa alveg blæðingum. Ekki eru allir sáttir við þessa þróun og segja hana ónáttúrulega og andfemíníska. „Einungis verið að þóknast karl- mönnum.“ Kvensjúkdómalæknir bendir á að þessar raddir séu rangar, eftir því sem segir í net- miðlinum expressen.se. „Konur hafa val. Mörgum konum líður mjög illa meðan á blæðingum stendur. Hormóna- getnaðarvarnir eru það besta sem hefur komið fyrir konur síðan við fengum kosningarétt. Ég er með hormónalykkju og mun aldrei óska þess að fá blæðingar aftur,“ segir kvensjúkdómalæknirinn Hel- ena Graflund Lagercrantz. Bætt lífsgæði Helena segir að það sé mörgum konum til mikilla bóta að losna við blæðingar. Ekki síst hjá þeim sem hafa fengið mikla tíðaverki eða þjást af endómetríósu. „Að hefja meðferð snemma hjá stúlkum sem þjást af tíðaverkjum eða miklum blæðingum getur verið árangurs- ríkt og getur bætt lífsgæði þeirra verulega til skemmri og lengri tíma,“ segir hún. „Hér áður voru konur oft barns- hafandi. Þær áttu mörg börn og fundu ekki svo mikið fyrir blæðingum. Núna velja konur að eiga tvö til þrjú börn og finna því meira fyrir blæðingum en for- mæður þeirra. n Fara aldrei á túr

x

Fréttablaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Fréttablaðið
https://timarit.is/publication/108

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.