AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Síða 59

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.06.2003, Síða 59
Oft er ekki önnur lausn í boði en að staðsetja ruslagáma á bíla- stæðinu. _ Ekkert pláss er fyrir gáma og ekki verður betur séð en að hönn- uðir hafi „gleyrnt" að gera ráð fyrir því að úrgangur fylgdi starfsemi í húsinu. _ Mörg dæmi eru þar sem blasir við, að staðurinn þar sem ruslið er, hafi verið „redding" á síðustu stundu. Hvað er til ráða? Við hjá Gámaþjónustunni reynum stöðugt að koma til móts við þarf- ir viðskiptavina okkar. Okkur er það fullljóst að gámar eru ekkert sérstakt augnayndi og því eðlilegt að húsráðendur vilji að sem minnst beri á þeim. Þess vegna höfum við málað gáma í þeim lit- um sem óskað hefur verið eftir. Gott dæmi um slíkt eru gámarnir fyrir norðan Nýherjahúsið en þeir falla vel inn í umhverfið. Fleiri dæmi eru um að gámar hafi verið málaðir í sama lit og umhverfið. Best væri þó að hönnuðir húsa hefðu samráð við okkur áður en hús eru byggð. Við búum yfir allri sérþekkingu á þessu sviði sem þörf er á. Hægt er að benda á góðar lausnir eins og þær að gera ráð fyrir nokkrum tegundum gáma og tunna í afgirtu gerði, ná- lægt húsum, sem stóri bílar kæmust þó að. Þeir þættir sem hönnuðir húsa og lóða mættu taka með í reikninginn eru: _ Útbúa þarf sérstakt svæði utan- húss, nálægt húsinu en með að- gengi fyrir stóra bíla. _ Óþarfi er að reisa byggingar í kringum tunnur, kör og gáma. Nægilegt er að reisa létta skjól- veggi t.d. timburveggi með góð- um hliðum. _ Gera þarf ráð fyrir nokkrum minni gámum fyrir mismunandi úrgang. Með samvinnu og góðu sam- ráði er hægt að finna lausnir á úr- gangsmálum í atvinnurekstri sem Til fyrirmyndar. Hér er ílátum komið fyrir utanhúss, auðvelt er fjölga ílátum í samræmi við flokkun, gott aðgengi er að geymslunni og loftræstingin kemur í veg fyrir lyktarvandamál. Athugið þó að þetta er íbúðabyggð en ekki atvinnuhúsnæði. / An example of receptacles separated from the buildíng; a large number are easily coordinated, allowing good access to the well-ventilated storage area. Note this solution is for a housing complex and not an industríal one. Hér er enginn gámur sjáanlegur. Þarna leynist samt 16 rúmmetra gámur. / The 16 cubic-metre disposal unit is hidden from view. auðvelda störf starfsmanna og sparar fé með góðu skipulagi. ■ Höfundur er markaðsstjóri Gáma- þjónustunnar hf. RENNISLÍTT • Flotílagnir í nýbyggingar • Verksmiðju- og lagergólf • Sérstök bílageymslugólf • Afrétting gólfa undir gólfefni • Tilboðsgerð og ráðgjöf 57
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.