AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 5

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 5
steni utanhússklæðning Stórverslun BYKO í Breidd er klædd STENI utanhússklæðningu. STENI colour plöturnar dældast ekki og haldast því alltaf jafn sléttar, þær eru auðhreinsanlegar og því er veggjakort fjarlægt án mikillar fyrirhafnar. Hugsaðu lengra og veldu STENI utanhússklæðningu. Ótakmarkaðir litamöguleikar. Hægt er að velja milli 36 staðlaðra lita eða ákveða sinn eigin lit. STENI getur útvegaö alla liti sem samræmast NCS, RAL og BS litakerfum og sérliti eftir beiðni (litaprufum), sem verða þá skráðir með eigin NCS númeri. Vörn gegn UV geislum: Akrýlyfirborðið hefur eitt mesta upplitunar- og möttunarþol sem fyrirfinnst á markaðnum. Ótrúlegur styrkur. STENI colour plötur eru úr glertrefja- styrktum polymerkjarna með sléttu, rafgreindu akrýlyfirborði. Auðvelt í þrifum: Yfirborð er slétt og auðhreinsanlegt. Veggjakrot er hægt að fjarlægja án mikillar fyrirhafnar. Högg- og álagsþol: Steniplötur þola mikla umgengni og álag sem henni fylgir. Þær dældast ekki þó þær fái högg á sig og haldast því alltaf jafn sléttar. Veðrunar- og frostþol: Steniplötur hafa gífurlegt veðr- unarþol. Þær eru 100% rakaþéttar og hægt er að sökkva þeim í vatn án skemmda. Steni erfrostþolið og heldur styrk sínum frá -50°C upp í +80°C. Efnaþol: Steniplötur hafa mikið seltuþol og standast alla efnamengun í andrúmslofti. Mikil reynsla: Steniplötur hafa verið á markaðnum í nærri 40 ára. Einstök framleiðslutækni er byggð á sífelldri vöruþróun og markaðsrannsóknum. Steni er með 15 ára framleiðsluábyrgð sem segir sitt um þessa frábæru utanhússklæðningu. BYKO BYGGIR MEÐ ÞÉR Dældast ekki og er alltaf slett
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.