AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 9
Gestur Ólafsson, ritstjóri/ Editor
Gullnu
árin
Eitt af því sem við nútímamenn
getum verið nokkuð viss um
er að allt umhverfi okkar er á
hraðri breytingu. í öllum heims-
hornum sjáum við þau vígi falla
sem margir héldu að væru óvinn-
andi. Þetta eru bæði gömul sann-
indi og ný. Það unga fólk sem
hélt á unglingsárunum að það yrði
allt að því eilíft stendur núna fram-
mi fyrir því að það er að eldast.
Þetta fólk stendur líka frammi fyrir
því að aldrei fyrr hafa verið jafn-
margir aldraðir í heiminum og
þeim sem eru 60 ára og eldri fer
líka ört fjölgandi. Á íslandi mun
fjöldi þessa fólks u.þ.b. tvöfaldast
á næstu 20 árum og í Asíu er
núna gert ráð fyrir fjölgun í þess-
um aldurshópi um nærri 300 millj-
ónir á sama tíma.
En fólki á atvinnualdri fer líka
fækkandi í mörgum löndum og
víða er fyrirsjáanlegt að ellilífeyrir
nægir ekki til þess að fólk geti
búið áfram við sömu lífskjör þegar
það hættir að vinna. En fjármagn
leysir heldur ekki allan vanda.
Aldraðir, sem búa á norðlægum
slóðum, hafa líka í sívaxandi mæli
leitað til suðlægari landa í leit að
meiri lífsgæðum, en jafnvel þeirrl
þróun eru sett ákveðin mörk.
Margt bendir til að opinberir aðilar
hafi ekki fyllilega gert sér grein fyr-
ir því hvað þessi þróun verður
hröð og það besta sem einstak-
lingar geta gert kann að vera að
taka sjálfir, að svo miklu leyti sem
unnt er, ábyrgð á þeim lífsgæðum
sem þeim standa til boða. ■
The
Golden
Years
One of the things that people
today can be fairly certain about
is that all our environment is
undergoing a rapid change. In all
corners of the globe, walls are
falling which many people
thought were indestructible. This
is both an old and a new truth.
The young people who thought in
their youth that they would almost
live forever are now confronted
with old age and planning for
their retirement. These people
also find themselves in a situation
where there have never been
more people in the world above
60 and their number is rapidly
increasing. In lceland, the number
of these people will almost dou-
ble during the next 20 years; in
Asia, it is now expected that the
number of people in this age
group will increase by almost 300
million during the same time.
At the same time, the number of
people of working age is also
diminishing in many countries. It
is apparent that their pension is
not sufficient to enable them to
maintain the same standard of liv-
ing when they retire. Money alone
cannot solve all these problems.
The aged who live in northern
countries have been moving
south to look for a greater quality
of life, but this development also
has its limitations. There are
many indications that public
bodies have not fully appreciated
the speed of this development
and maybe the best move for
people is to take these matters
into their own hands, as far as
possible, and be responsible for
their own quality of life as long as
it lasts. ■
7