AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 63

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 63
Valin verk - Dominique Perrault París er á óvenjulegum stað, í ný- legri byggingu sem hann sjálfur teiknaði, L'Hötel Industriel Berlier. Hún stendur á einskis manns landi, eyju inn á milli tveggja akreina hraðbrautarinnar sem um- lykur miðhluta borgarinnar. Hús- næðið nýtur útsýnis yfir suðaust- urhluta borgarinnar, þar þjóta bílar hjá á öllum tímum sólarhrings og umhverfis eru gamlar verksmiðju- lóðir sem óðum er verið að breyta í nýbyggingarsvæði. Þetta hráa umhverfi í jaðri hinnar sögufrægu borgar býr yfir mögnuðum sköp- unarkrafti og eftir heimsókn þang- að sannfærist maður um að heppilegri staðsetning fyrir fram- sækna teiknistofu sé vandfundin. Skammt þar frá, við bakka Signu, blasir við Þjóðarbókhlaða Perraults, nýjasta viðbótin í hóp hinna stóru minnisvarða Parísar. ■ Dominique Perrautt. Neðanjarðarhús, Bretagne, 1993. Ljósm. Georges Fessy./ Dominique Perrault. Sub-terrean house, Bretagne, 1993. Photo. Georges Fessy. 61
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.