AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 25
Guðmundur Gunnarsson, Chairman
Sléttuvegur. Arkitektar / Architects: Árni Friðriksson, Páll Gunniaugsson, Valdimar Harðarson.
marki. Eignir félagsins eru tak-
markaðar en félagið á húsnæði
fyrir skrifstofu sína að Hafnar-
stræti 20, 101 Reykjavík skuld-
laust og er með einn starfsmann í
hlutastarfi. Lágur stjórnunarkostn-
aður sem og vandað val á góðum
hönnuðum og verktökum, strangt
eftirlit og góð fjármálastjórn hafa
skilað sér vel í framkvæmda-
kostnaði.
Sú kvöð er á íbúðunum að við
eigendaskipti seljast þær ein-
göngu til félaga í Samtökum aldr-
aðra og þær mega ekki seljast
hærra en framreiknaður þyggingar
-kostnaður segir til um miðað við
þyggingarvísitölu. Með þessu hef-
ur tekist að halda verði á þessum
íþúðum í skefjum. þörfin er mikil á
íþúðum fyrir aldraða. Sú stað-
reynd að verð á íbúðum sem hafa
verið byggðar fyrir tilstuðlan Sam-
taka aldraðra er kostnaðarverð og
að gætt er að gæðastuðli og að-
halds í framkvæmdum gerir þær
mjög áhugaverðan kost. Eigendur
íbúðanna eru ánægðir og fjöldi fé-
laga bíður eftir að byggðar verði
fleiri íbúðir. ■
ASSOCIATION OF
THE ELDERLY
The Association of the Elderly
was founded in 1973 and has
been active for 30 years. Its main
goal is to build suitable and eco-
nomical housing for the elderly.
After the Association’s inception,
most of its energy went into
organising and selling the idea
that the elderly themselves could
and should take the initiative to
plan and build housing which
suited them towards the end of
their lives. To join the organisa-
tion, applicants must be at least
50 years of age. Members who
are 60 years old are eligible to
obtain flats; those 67 years and
older are in a priority group.
In 1981, the cooperative building
society, Samtök Aldraðra, was
founded. The building society
started to look for construction
sites and to secure finances to
build flats for the elderly. In 1982,
the society obtained its first con-
struction site. Since then, 300
flats have been built in ten blocks
of Reykjavík, including 60 flats at
Aflagrandi 40, 33 at Bólstaðarhlíð
41 ,and 32 flats at Bólstaðarhlíð
45. There are four blocks of flats
in Dalbraut, which have been built
by the Association. The latest
building, number 14, will be
handed over to its owners in the
middle of September 2003. This
building houses 27 flats, including
one for its caretaker. The
youngest building, housing 22
flats, was handed over to its
owners in 1999. The buildings at
Dalbraut 18, which has 20 flats,
and Dalbraut 20, which houses
27 flats, are semi-detached.
Sléttuvegur 11 and 13 are semi-
detached buildings with 51 flats.
The City of Reykjavík has built
service centres near the
Association buildings, where
inhabitants can obtain different
services. They can get hot
food at lunchtime and coffee in
the afternoon. Leisure activities
with a teacher include painting,
sowing, and dancing. Card clubs
have been organised in almost
every building, and bingo is usu-
ally played once a week.
The elderly usually like to live as
long as they possibly can in their
own accommodation. One of the
objectives of the Association is to
23