AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 48

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 48
Halldóra Arnardóttir, listfræðingur O f r “crzi— i J t L-.Lr.J-J Í-A-J 11 L-i 'J Arkitektúr,sem verður til úr því sem er til staðar Sólargangurinn í kringum Villa Eila./ The movement of the sun around Villa Eila. Hvaða afstöðu taka arkitektar þegar þeir taka að sér verkefni í fjarlægu landi? Ólíkir menningar- heimar mætast og spurningin er hvað kemur út úr því. f þessari grein verður fjallað um eina slíka niðurstöðu, milli Finnlands og Gíneu í V-Afríku. Á 9. áratugnum voru finnsku arkitektarnir Mikko Heikkenen og Markku Komonen I sem þekktir eru fyrir MacDonald byggingu í Helsinki og finnska sendiráðið í New York - beðnir um að hanna heilsugæslustöð, tvo grunnskóla og skóla fyrir kjúklingaræktun fyrir Indigo þróunarfélagið ÍV-Afríku, sem og heimili fyrir stofnanda þess, Eilu Kivekás. Ef litið er yfir þessi verk- efni, sýna þau gjörólíkar aðsfæð- ur, bæði menningarlega og efna- hagslega séð, tæknigetu og val byggingarefna. Það sem hins vegar einkennir verk Heikkenens og Komonen, er að þau verða til með tækni og efnum sem eru til staðar og fylgja þörfum bygging- arinnar sem endurspegla þá menningu sem bundin er staðn- um. Indigo þróunarfélagið Hverjar voru þá aðstæðurnar sem Heikkenen og Komonen mættu í Gíneu? Árið 1989 hafði finnski mannfræðingurinn og hagfræð- ingurinn Eila Kivekás stofnað þró- unarfélagið Indigo í Gíneu í V-Afr- íku. Félagið hafði það að markmiði að bæta stöðu og at- vinnumöguleika kvenna og leið- beina og vinna með fólkinu á staðnum varðandi heilsugæslu, hreinlæti og næringargildi fæð- unnar. Eila hafði hitt fræðimanninn Alpha Diallo frá Gíneu nokkrum árum áður í Finnlandi og hafði hann heillað hana með frásögnum af landi sínu og arfleifð. En honum var líka mjög umhugað að bæta stöðu landsins og ítrekaði þörfina fyrir þróun þess og nefndi mögu- leikann að stofna kjúklingabú til þess að hækka prótein-neyslu þjóðarinnar. Diallo varð því miður bráðkvaddur í Finnlandi en sam- ræðurnar höfðu haft áhrif. í kjölfar þeirra fór áhugi Eilu á hugmynd- inni vaxandi og leiddi til heim- sóknar hennar til Gíneu. Við kom- una aftur til Finnlands stofnaði hún félagið Indigo en heitið bar vott um þá virðingu sem hún sýndi staðbundnum hefðum. Indigo merkti indigo-litun textíl- vefnaðar en verkaskiptingin var þannig að mennirnir ófu efnið en konurnar lituðu það. Eila skipu- lagði líka fjórar sýningar á 10,8 Arkitektúr, sem verður til úr því sem er til staðar Vegna þessara margbrotnu að- stæðna, fundu arkitektarnir þörf fyrir að kynna sér menningu og veðurfarslegar aðstæður Gíneu áður en hönnunarferlið hæfist. Fyrir utan að gera sér grein fyrir fjárhagsstöðu landsins, var mikil áhersla lögð á að vernda um- hverfið og öðlast þekkingu á staðbundnum byggingaraðferð- um. Sannleikurinn var sá að þó að hvoru tveggja væri algengt við byggingarsmíði og við ræktun, þá voru bæði múrsteinsbrennsla og bruni til að rýma svæði til ræktun- ar ólögleg í landinu vegna ógnunar við trjágróður og þar af leiðandi, allt vistkerfi. Auk þessa var æskilegt að innflutningur á byggingarefnum og þungaflutn- ingar væru hafðir í lágmarki þótt, andstætt því sem við mætti bú- ast, höfðu steypa og málmplötur náð vinsældum og virðingu á stórum íbúðarsvæðum þrátt fyrir 46
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.