AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 59

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 59
Framhaldslíf steina íslensku myndlistarlífi. Myndmál eða formhugsun Arnar hefur ekki tekið stórvægilegum breytingum frá öndverðum átt- unda áratugnum, er hann hóf að senda frá sér fyrstu málverk sín. Uppistaðan í þessu myndmáli er lífræn, samsafn óreglulegra forma sem mynda eins konar lif- andi og síbreytilega heild. Segja má að í þessari heild mætist líffræðilegur heimur mannsins og sundurleitur ytri heimur náttúrunn- ar og geti af sér fjölbreytileg list- ræn tilbrigði fyrir tilhlutan hins skapandi einstaklings. Á árum áður notaði Örn sér óendanlega möguleikana sem fólust í málverk- inu og prjónaði saman stóra og litla fleti, hvelfd form og hornrétt, litrík atriði og litlaus uns áhorfand- inn stóð frammi fyrir myndveröld sem iðaði af innra lífi. Höggmyndalistin leyfir ekki jafn mikla útúrdúra. Það grjót sem listamanninum býðst á ís- landi er yfirleitt ekki mikið um sig - Gustav Vigeland hefði sennilega ekki þrifist hér á landi - auk þess sem það getur verið gallað hið innra og seinunnið. Því gerir Örn út á áhrifamátt af- markaðra forma eða fyrirbæra, og þá fyrst og fremst þeirra þátta sem „búa í“ því grjóti sem hann er með undir hverju sinni. Að því leyti sver hann sig í ætt við Kjarval, hvers yfirlýst markmið var einmitt að lýsa veruleikanum að baki náttúrunni. Það er lærdómsríkt að fylgjast með listamanninum að verki, hvernig hann gaumgæfir hvern stein, fer um hann höndum og klappar honum léttilega með meitli, uns hann „meldar sig“ ef svo má segja, gefur til kynna hvað hann vill verða. í höndum Arnar, eins og raunar Kjarvals, öðlast náttúran listrænt framhaldslíf. ■ 57
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.