AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 68

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 68
* □/Weríen Kveiktu á framtíðinni Skapaðu góða vinnuaðstöðu... Stýring hita- og Ijósakerfa í húsum með INSTABUS EIB frá MERTEN INSTABUS rofi, fjórskiptur IC 1 Internet stjórnborð ARGUS hreyfiskynjari PI-ANTEC stjórnborð JÞægileg og margbreytileg stýring í fundarherbergjum: Ein snerting á PLANTEC stýringu og sýningakerfið er tilbúið til notkunar: • Hægt er að slökkva á eða dimma samtengd Ijós. • Lokar og gardínur eru sjálfvirkt dregnir fyrir glugga fyrir t.d. myndvarpasýningu. Kveikt er sjálfvirkt á * hljóðnemum og sýningavélum. # Loftkæling eða hitun tryggir * hæfilegan herbergishita. Að sjálfsögðu er alltaf hægt að aftengja eða breyta stillingum. Fjölnota rofi með herbergishitastilli Sjálfvirk Ijósastýring: • Tímastilltir, sjálfvirkir slökkvarar á Ijósum í vinnuhléum og um helgar. • Aðlögun kjörvinnulýsingar að dagsbirtunni með stöðugri Ijósastýringu. Orkusparnaður allt að 70% er mögulegur með skynsamlegri hitastýringu. • Sjálfvirk lýsing stigaganga, andyra og herbergja sem sjaldan eru notuð, með ARGUS innanhúss hreyfiskynjurum. Næmir sjálfvirkir lokar: SAIhliða stjórnkerfi Sjálfstætt fyrir stærri hús llllll hitastýringakerfi: • Sjálfvirk stýring á birtumagni með Ijósaskynjurum í tengslum við dagsbirtu. • Sjálfvirk lokun glugga í miklum vindi. • Sjálfvirk aðlögun að lokun gluggatjalda í tengslum við magn dagsbirtu. • Stjómstöð hámarkar nýtingu á raforku í húsum þar sem herbergi eru mismikið notuð og í mismunandi tilgangi. • Aðgangur að kerfi hússins alls staðar að úr heiminum í gegnum MERTEN IC1 EIB intemet stjómstöð eða í gegnum PC fartölvur eða WAP farsíma. • Hitastýring í herbergjum með hreyfiskynjurum. • Sjálfvirk lokun á hitarofum þegar gluggar er opnaðir. • Hitun á fyrirfram ákveðnum tíma. Engin þörf er á að hækka eða lækka ofna handvirkt. • Villuskilaboð með hjálp forrits og sjálfvirks búnaðar sem berast áfram til rafvirkja hússins eða stjórnanda kerfisins. ÍSKRAFT RAFIÐNAÐARVERSLUN Smiðjuvegi 5 - Kópavogi - S. 535 1200 - Hjalteyrargötu 4 - Akureyri - S. 455 1200 • Eftirlit með gluggum. hurðum eða bílakjöllurum með skynjurum sem nema alla hreyfingu. • Kemur f veg fyrir kostnaðaraukningu sem hlýst af því að notendur séu sífellt að kveikja og slökkva.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.