AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Page 68
*
□/Weríen
Kveiktu á framtíðinni
Skapaðu góða vinnuaðstöðu...
Stýring hita- og Ijósakerfa í húsum með INSTABUS EIB frá MERTEN
INSTABUS rofi, fjórskiptur
IC 1 Internet stjórnborð
ARGUS hreyfiskynjari
PI-ANTEC stjórnborð
JÞægileg og
margbreytileg stýring
í fundarherbergjum:
Ein snerting á
PLANTEC stýringu
og sýningakerfið
er tilbúið til notkunar:
• Hægt er að slökkva á
eða dimma samtengd Ijós.
• Lokar og gardínur eru
sjálfvirkt dregnir fyrir glugga
fyrir t.d. myndvarpasýningu.
Kveikt er sjálfvirkt á
* hljóðnemum og
sýningavélum.
# Loftkæling eða hitun tryggir
* hæfilegan herbergishita.
Að sjálfsögðu er alltaf hægt
að aftengja eða breyta
stillingum.
Fjölnota rofi með
herbergishitastilli
Sjálfvirk
Ijósastýring:
• Tímastilltir, sjálfvirkir slökkvarar
á Ijósum í vinnuhléum og um helgar.
• Aðlögun kjörvinnulýsingar að
dagsbirtunni með stöðugri
Ijósastýringu. Orkusparnaður allt að
70% er mögulegur með skynsamlegri
hitastýringu.
• Sjálfvirk lýsing stigaganga, andyra og
herbergja sem sjaldan eru notuð, með
ARGUS innanhúss hreyfiskynjurum.
Næmir sjálfvirkir
lokar:
SAIhliða stjórnkerfi Sjálfstætt
fyrir stærri hús llllll hitastýringakerfi:
• Sjálfvirk stýring á birtumagni með
Ijósaskynjurum í tengslum við
dagsbirtu.
• Sjálfvirk lokun glugga í miklum vindi.
• Sjálfvirk aðlögun að lokun gluggatjalda
í tengslum við magn dagsbirtu.
• Stjómstöð hámarkar nýtingu á raforku
í húsum þar sem herbergi eru
mismikið notuð og í mismunandi
tilgangi.
• Aðgangur að kerfi hússins alls staðar
að úr heiminum í gegnum MERTEN
IC1 EIB intemet stjómstöð eða
í gegnum PC fartölvur eða WAP
farsíma.
• Hitastýring í herbergjum
með hreyfiskynjurum.
• Sjálfvirk lokun á hitarofum
þegar gluggar er opnaðir.
• Hitun á fyrirfram ákveðnum
tíma. Engin þörf er á að
hækka eða lækka ofna
handvirkt.
• Villuskilaboð með hjálp forrits og
sjálfvirks búnaðar sem berast áfram
til rafvirkja hússins eða stjórnanda
kerfisins.
ÍSKRAFT
RAFIÐNAÐARVERSLUN
Smiðjuvegi 5 - Kópavogi - S. 535 1200 - Hjalteyrargötu 4 - Akureyri - S. 455 1200
• Eftirlit með gluggum. hurðum eða
bílakjöllurum með skynjurum sem
nema alla hreyfingu.
• Kemur f veg fyrir kostnaðaraukningu
sem hlýst af því að notendur séu
sífellt að kveikja og slökkva.