AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 41

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 41
Með því að arkitektúr okkar er trúr þessari upprunalegu hugmynd er í raun um að ræða frumsköpun rýma og rýmisstemmninga sem rekja má til sögu byggingarlistar- innar. Skandinavískur arkitektúr er mikilvægur áhrifavaldur í starfi okkar. Við dáðumst að því hvern- ig Lewerentz, Anshelm og Celsing gengu frá fúgum. Nútímalegar byggingar sem virðast vera sjálf- sagður hluti af hinu manngerða umhverfi, þetta er markmið arki- tektúrs okkar. Á tímum þegar gervirými hafa í vaxandi mæli áhrif á upplifun mannsins á arkitektúr viljum við að byggingar okkar séu skýrt tákn um hinn upprunalega kraft sem felst í nærveru hins raunverulega rýmis, snertingunni, stemmningu Ijóss og lita og áþreifanleikanum. Við reynum að mæta staðlausri rýmd ímyndaðra gerviheima með því að móta raunverulega staði. Byggingar okkar glatast ekki í staðlaðri nafnleysu og það er ekki hægt að hafa skipti á þeim eða koma þeim fyrir eftir geðþótta. Byggingar okkar skapa staði. Og þessir staðir eru ekki einhverjir óhlutbundnir „sites" heldur eru þeir ætíð felldir inn í tiltekið sam- hengi. Hvort sem um er að ræða miðborg eða opið landslag þá leitast arkitektúr okkar við að takast á við auðkenni samhengis- ins og kemur aldrei fram sjálf- hverfur eða óháður. ■ 39 Ljósmyndir / photos: Roland Halbe
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.