AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 29

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 29
Jón Kristinsson, Architect Öldrunarheimili í Hollandi Við skipulagningu herbergja var dvalardeild íbúa með minnstu hjúkrunarþörf í eins manns herbergjum látin tengjast þeirri deild sem var með mesta hjúkrunar- þörf, þ.e. fjögurra manna herbergjum fyrir rúmliggj- andi íbúa. Þannig eru deildír 1 og 6, 2 og 5, 3 og 4 tengdar saman þannig að vinnuálagið á hverri deild- arvakt er svipað. Á næturvakt er ein hjúkrunar- kona/maður fyrir tvær deildir og einn hjálparmaður sem ekki er deildarbundinn. Fyrir liggja hugmyndir um betrí nýtingu sjúkraliðs og er betri nýting gólfflatar og rýmis metin af starfsfólki. Allar deildir hafa eigin sérkenni, lit og blæ. Allir garð- ar eru útfærðir á mismunandi hátt með eigið þema, mismunandi lýsingu og innréttingar. Þar sem nauðsynlegt er er hægt að taka tillit til breytilegra óska þótt dagleg starfsemi sé í höfuðdráttum bund- in með flatarteikningu. Að skipta um nafnspjald er ódýrasta aðlögunin. Góð loftræsting er mikilvæg. Engin loftkæling er í húsinu en sólarskyggni fyrir gluggum og eru þung bygging- arefni notuð. T.d. tréspónasteypa í loft. Rakaendurvinnsla og rakaúðun er á vetrum. Of þurrt loft veldur kláða hjá mörgu öldruðu fólki. Tæknilega séð eru þessar þrískiptu dvalardeildir og dagdeild þjónustaðar með fjórum raka-, loftræsti- og hitunarkerfum sem geta verið hlutfallslega lítil og ódýr og standa í klefum uppi á þaki. Frá þeim er hvorki loftsuð né loftsúgur og er andrúmsloftið gott allan ársins hring. ■ Homes for the Elderly in Holland A low building housing 90 inhabitants for the mental institutions Brinkgreven in Deventer, and St. Joseph in Apeldoorn. The atmosphere in homes for the elderly is often uncomfortable for guests and probably also for the inhabi- tants. During the years 1983-1987, when the two homes for the elderly were designed and built using the same drawing, it was common in Holland to build closed wards for 15 inhabitants. Then it was not uncom- mon to see the inhabitants touching the front door, trying to get out. The floor area allowed by the Ministry of Health for such a ward was too small for people to move around to any extent and the nursing staff hardly had any connection with their colleagues outside their own ward. There was only one psychiatric nurse per nightshift for 15 patients. Although these homes are built according to the same plan, the situation of its inhabitants are very different. Those living in Brinkgreven are aged, mentally disturbed and have little connection to their families. In St. Joseph live mentally disturbed, old people, visited by their children and grandchildren. After having been in use for 20 years, both these homes are now being rebuilt according to new Dutch regulations. Each inhabi- tant has now the right to his own room with a private bathroom with a sink, shower and a toilet. The accompanying drawing shows two L-shaped wards, mirrored, for two times 15 inhabitants. The wards have medical staff and cooking facilities in common. The six wards have a common patio and three nursing shifts. Each nursing shift looks after four corridors. The inhabitants can walk freely indoors and in enclosed gardens. Others have more freedom. Most people walk around the central courtyard, both to use up energy 27
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.