AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 39

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 39
Við vinnum stöðugt með flókin form, s.s. mót fyrir plastiðnað. Oft kemur fyrir að gera þarf við hlut sem ekki er til teikning af og hafa þá skapast vandræði með að finna rétt form og mál. Einnig er algengt að hönnuðir útbúi frum- gerðir úr léttvinnanlegu efni s.s. MDF af hlut sem setja skal í fram- leiðslu. Um er að ræða frjálst form sem jafnvel ekki er til teikn- ing af heldur gefur hönnuðurinn hugarfluginu lausan tauminn og tálgar út hlutinn með höndunum. Nánast útilokað er að málsetja og teikna slíkt eftirá og fór talsverður tími hér áður í að leysa þannig verkefni. Með skönnun leysum við svona mál á skömmum tíma með fullri nákvæmni." Er markaðurinn hérlendis nægi- lega stór til þess að hátækni- þjónustan beri sig? DG: „Við teljum að svo sé. Við höfum hinsvegar ekkert gert í að kynna okkar þjónustu hérlendis." Hafið þið reynt að markaðssetja þjónustuna til erlendra þróunar- fyrirtækja? DG: „Nei“ Lumið þið á fleiri lausnum sem þróunaraðilar gætu hagnast af? DG: „Við framleiðum mjög ódýr mót fyrir sprautusteypu sem henta í stuttar framleiðsluseríur og einnig fyrir frumgerðasmíði. Hag- kvæmnin felst í því að við eigum mótarammana sjálfir og smíðum einungis formhluta mótsins og notum til þess álefni sem er fljót- unnið en nægilega sterkt fyrir nokkur tugþúsund eintök. Þannig má sprautusteypa ýmis form á mun ódýrari máta en með fræs- ingum eða rennsli." Lýstu uppáhaldsviðskiptavinin- um. DG: „Uppáhaldsviðskiptavinurinn er með krefjandi verkefni sem reyna á andlegt og faglegt GERFI okkar. Hann gefur okkur frjálsar hendur en hefur um leið hönd í bagga með verkefninu. Hann hef- ur yfirsýn yfir verkið, er sjálfur þátttakandi og gefur umsögn eftir efninu." ■ Interesting Service Vélvík began in 1988 as a metal workshop starting with one employee. The company now employs 14 workers and offers a range of high-end services such as 3d CAD/CAM drawing and manufacturing and mold making in steel and plastics. What is of interest to product development companies is that Vélvík can take a hand-formed product study and scan it into CAD/CAM for further precision development. They can finalize drawings and mill a mold with perfect precision, using 2D/3D/ or 4D milling machines. How is it that a metal workshop moved into such high-end serv- ices? Daníel Guðmundsson: „Our mis- sion is to offer high-quality and high-end craftsmanship in mold- and part making. Therefore, we are equipped accordingly. Many of the projects we get are compli- cated forms and often we need to remake an existing piece where there are no available drawings. We also have projects where the designer prefers to work the pre-form in a light material such as MDF and we correct the exactness of the form by scanning the piece into our CAD system, and then the dimensions and symmetry can be fixed." /s the lcelandic market big enough to finance your servic- es? DG: „We believe so. We have not had to market our services so far.“ Have you tried to reach interna- tional companies? DG: „No“ Do you offer other interesting services? DG: „We manufacture very eco- nomical molds for short-run injec- tion molded product lines, also for prototyping. The key to the productivity is that we carry frames for the molds and only need to make the shape of the mould out of aluminum type of material, which is strong enough to produce some dozen thou- sand of pieces. That way it is more economical to make injec- tion molded pieces than milling or turning the parts." Describe your favorite client. DG: „Our favorite client brings demanding and complicated proj- ects that require problem-solving skills. He gives us full freedom but leads the project in a profes- sional manner. He oversees but takes part.“ ■ Króna. 37
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.