AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 44

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 44
Drigent hillulina, hvít/ Þórdís HsrðsrdÓttir, iðnhönnuður Drigent shelving system in white Kynning á hönnuði Sigríður Heimisdóttir er einn þeirra fáu iðnhönnuða sem hafa fengið tækifæri til þess að starfa við sitt fag hjá einum þekktasta vörufram- leiðanda á heimsvísu, IKEA. Fyrir mörgum hönnuðum er það draumastaðan að komast til starfa hjá slíku fyrirtæki. Hún er stödd hér á landi til þess að kynna sænska hönnun fyrir íslendingum á sýning- unni Swedish design, sem haldin er af útflutningsráði Svía á hönnunar- safni íslands í Garðabæ, undir stjórn Aðalsteins Ingólfssonar. Sigríður lærði iðnhönnun í Mílanó og rak ráðgjafafyrirtæki hérlendis í 6 ár undir nafninu Hugvit og hönnun. Meðal verkefna sem Sigríður tókst á við voru kennsla hjá Listaháskól- anum og Tækniháskólanum, hönn- un leiktækja og stóla fyrir Barna- smiðjuna, húsgögn fyrir GKS og fleiri, auk ýmissa innanhússverk- efna. Einnig var hún mjög virk í að kynna hönnun fyrir almenningi með því að veita tíma sínum í verkefni á vegum VINNÍS (Vinnuvistfræðifélag íslands) og nýsköpunarkeppni grunnskólanna á vegum Fræðslu- miðstöðvarinnar. I Fyrsta verkefni Sigríðar hjá IKEA var hillukerfi og var lagt upp með að 42
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.