AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Page 44
Drigent hillulina, hvít/ Þórdís HsrðsrdÓttir, iðnhönnuður
Drigent shelving system in white
Kynning á
hönnuði
Sigríður Heimisdóttir er einn þeirra
fáu iðnhönnuða sem hafa fengið
tækifæri til þess að starfa við sitt
fag hjá einum þekktasta vörufram-
leiðanda á heimsvísu, IKEA. Fyrir
mörgum hönnuðum er það
draumastaðan að komast til starfa
hjá slíku fyrirtæki. Hún er stödd hér
á landi til þess að kynna sænska
hönnun fyrir íslendingum á sýning-
unni Swedish design, sem haldin er
af útflutningsráði Svía á hönnunar-
safni íslands í Garðabæ, undir
stjórn Aðalsteins Ingólfssonar.
Sigríður lærði iðnhönnun í Mílanó
og rak ráðgjafafyrirtæki hérlendis í 6
ár undir nafninu Hugvit og hönnun.
Meðal verkefna sem Sigríður tókst
á við voru kennsla hjá Listaháskól-
anum og Tækniháskólanum, hönn-
un leiktækja og stóla fyrir Barna-
smiðjuna, húsgögn fyrir GKS og
fleiri, auk ýmissa innanhússverk-
efna. Einnig var hún mjög virk í að
kynna hönnun fyrir almenningi með
því að veita tíma sínum í verkefni á
vegum VINNÍS (Vinnuvistfræðifélag
íslands) og nýsköpunarkeppni
grunnskólanna á vegum Fræðslu-
miðstöðvarinnar.
I
Fyrsta verkefni Sigríðar hjá IKEA var
hillukerfi og var lagt upp með að
42