AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 17

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag - 01.09.2003, Blaðsíða 17
Leiguíbúðir við Hrafnistu i Hafnarfirði síðum gluggum á göngum sem snúa út í garðrýmið. í tengibyggingu er ofanljós í þaki og op í plötum á milli hæða til að gefa húsinu meiri rýmd og tengsl á milli hæða, þar sem setustofur og samkomusalur eru staðsett. Inn á baðherbergi er rennihurð til að auðvelda aðgengi og ekki er hefbundinn sturtubotn í baðher- bergi heldur er vatnshalli tekinn í gólfið fyrir sturtuna. Inn í svefnher- bergi er breið rennihurð, einföld í minni íbúðunum og tvöföld í þeim stærri. Þetta hefur tvíþættan til- gang, annars vegar að gera heim- ilisfólki sem er sjúkt og ekki ról- fært unnt að vera í tengslum við gesti og maka frammi í stofu og eldhúsi, þó að það sé rúmliggj- andi. Hins vegar er hægt að hafa dyrnar opnar dagsdaglega og verður íbúðin við það opnari og rýmri. Eldhúsin eru opin og í bein- um tengslum við stofuna. Gluggar í íbúðunum eru stórir og í endaí- búðum eru horngluggar, enda er útsýni úr íbúðum mjög fallegt, hraunið, Esjan, Hafnarfjörður, Faxaflói. í tengibyggingu eru setustofur á hverri hæð og á 1. hæð er sam- komusalur til afnota fyrir íbúana, fyrir íbúafundi og önnur veislu- höld. Úr salnum er hægt að fara beint út í skjólgóðan garð sem af- markast af íbúðarálmunum og tengibyggingunni. Undir húsunum er bílakjallari sem tengist íbúðunum, kjallarinn teng- ist einnig Hrafnistu, þ.e. það er innangengt á milli íbúðarhúsa og Hrafnistu. ■ Hönnuðir eru: Aðalhönnuður Teiknistofa Halldórs Guðmundssonar ehf Verkfræðihönnun VSÓ Ráðgjöf Lóðarhönnun Landark !Jrður j Section. 1t nn n«| -1 t n ti t n -- ~!s jju n 1 ”1 Iggg j lLl n J s 15
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

AVS. Arkitektúr verktækni skipulag

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: AVS. Arkitektúr verktækni skipulag
https://timarit.is/publication/1784

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.