Muninn

Volume

Muninn - 01.05.2016, Page 57

Muninn - 01.05.2016, Page 57
55 Söngkeppni MA þetta árið virtist ætla að vera með hefðbundnu sniði en svo varð ekki á endanum. Vegna mikilla breytinga á söngkeppni framhaldsskólanna drógu bæði Menntaskólinn á Akureyri og Verkmenntaskólinn sig úr keppni ásamt nokkrum öðrum skólum á Norð-austurlandi. Breytingar á söngkeppni framhaldsskólanna voru þær að að einungis 12 skólar af 30 áttu að fá tækifæri til að taka þátt í lokakeppninni en þó áttu allir að borga staðfestingargjald óháð því hvort þeir yrðu fyrir valinu eða ekki. Þessar breytingar eru ekki í hag nemenda né framhaldsskóla og því drógu skólarnir hér á Akureyri sig úr keppni. En þau létu ekki þar við sitja heldur var nýtt plan sett á laggirnar. Söngkeppni framhaldsskóla á Norð- austurlandi var haldin! Þar kepptu þau atriði sem voru í 1. og 2. sæti í hinum keppnum skólanna um sigur. Þar sigraði VMA en Elísa Ýrr söng lagið ‘You know I’m no good’. Gaman er að minnast á það að tveir aðilar úr okkar röðum, Sölvi Halldórsson og Guðrún Anna Halldórsdóttir, tóku þátt í atriði Elísu en þau spiluðu á saxafón. Það verður spennandi að sjá fyrirkomulag komandi söngkeppna næstu ára, enda mikið af hæfileikaríku fólki að finna út um allt. Meðfylgjandi greininni eru myndir af keppendum Söngkeppni MA. Þar voru ýmisleg skemmtileg og flott atriði og kynnarnir, Fjölnir Unnarson og Anna Marý Magnúsdóttir stóðu sig með miklu prýði. Þá keppni sigraði Jón Tumi með laginu Summer Soft með Stevie Wonder en samsæriskenningar herma að það sé einnig vegna þess að Magni í Á móti sól sé leynilega ástfanginn af honum. SÖNGKEPPNI MENNTASKÓLANS Á AKUREYRI Ljósmyndir: Bernódus Óli
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163

x

Muninn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.