Muninn

Årgang

Muninn - 01.05.2016, Side 108

Muninn - 01.05.2016, Side 108
106 Þegar við hugsum um tilveru allra lífvera á plánetunni jörð er margt sem kemur til hugar, sem einhvern veginn, á einvern hátt, tengist eða hefur haft áhrif á líf okkar. Meðal annars vaknar stóra spurningin: UM HVAÐ SNÝST ÞETTA ALLT SAMAN? Af minni reynslu snýst þó stóra spurningin í lífi þeirra sem synda í svartholi tilvistarkreppunnar einungis um hvort maður ætti að beygja til hægri eða vinstri. Valið er of mikið. Maður veltir þessu samt sem áður fyrir sér. Er einhver tilgangur með lífinu á jörðinni? Í allri ösinni þar sem milljarðir manna, dýra, plantna, sjávarlífvera og sníkjudýra hlaðast saman á einhvern súrefnisklump í geiminum, allir að fylgja sinni eigin hversdagsrútínu. Er hægt að finna einhvern tilgang? Og ef svo er, hverju tengist þessi tilgangur? Hver er tilgangurinn með þessum tilgangi? Í hvað nýtist hann? Hver hagnast af honum? Til er fólk sem telur að enginn sé tilgangurinn með þessu lífi okkar á meðan aðrir halda fram að tilveran hafi einhverja merkingu. Fólk sem telur að tilgangur sé með lífinu á jörðinni virðist oft líta framhjá einu veigamiklu atriði. Þegar talað er um tilgang á jörðinni, þá nær oftast þessi tilgangur ekki út fyrir mörk jarðarinnar. Hann hagnast alltaf okkar lífi eða tengist jörðinni sjálfri á einhvern hátt. Ég á erfitt með að trúa þessu og því vil ég leggja fram kenningu. Lífið á jörðinni er í raun rannsóknarverkefni geimvera, en þær voru samt ekki að reyna að fá einhverjar sérstakar niðurstöður, þær vildu bara sjá hvaða rugl þær voru færar um að búa til. Einhverjum þykir kannski sú skoðun að geimverur séu til, fráleit. Ekki bara það, margir myndu eflaust neita að geimverur eigi einhvern þátt í uppbyggingu lífsins á jörðinni. En nú spyr ég. Við höfum hugmynd um hvernig geimverur líta út. Hvaðan kom þessi hugmynd? Hvaðan kom hugtakið geimvera? Hver setti það fram? Afhverju vitum við hvað það þýðir? Er lífið á jörðinni í raun rannsóknarverkefni geimvera, en það var samt enginn tilgangur með því, þær vildu bara sjá hvaða rugl er hægt að búa til?
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163

x

Muninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Muninn
https://timarit.is/publication/429

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.