Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 11

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 11
suniir skrifaðir af meisturunura sjálfum og rayndir ágætar. En fáir munu hafa notfært sér þá. Síðar, einkum eftir þátttöku Islend- inga í Olympíuleikunum 1912, fengu íslenzkir frjálsíþróttamenn enn betri hugmynd um stíl í ýmsum greinum en áður. T. d. var Magnús Tómasson (Kjaran) fyrstur hér á landi til að kasta spjóti með afturfærzlu spjótsins í atrennunni og Sigurjón Pétursson fyrstur til að kasta kringlu með snúningi. Aður höfðu menn haldið spjótinu í heinuni handlegg alla atrennunna, og kastað kringlunni snúningslaust. í ýmsum öðrum greinum var smátt og smátt breytt til; í spretthlaupum var kropviðhragðið tekið upp af ýmsum og sumir fóru að nota hliðarstökk í hástökki í stað leikfimisstökks. Hinar nýju hástökksaðferðir (háskóla- og Kaliforniulag) komu ekki fyrr en löngu síðar og breyting á stangarstökksstílnum (upp- færzla neðri handarinnar á stönginni) ekki heldur. Eins og önnur þekking á íþróttamálum, var þekking á lögum og leikreglum nokkuð á reiki á þessum tíma. Aðalvitneskja manna um þessi efni mun hafa verið frá áðurnefndri íþróttahók á dönsku; leikreglnapési, sem gefinn var út fyrir fyrsta lands-leikmótið (leik- mót U.m.f. í. 1911) mun hafa verið aðallega þýddur eftir þeirri bók. Um eiginleg leikmót gat heldur varla verið um að ræða fyrr en eftir stofnun íþróttasambands Reykjavíkur (1910), sem var sam- tök um byggingu gainla Iþróttavallarins — og Iþróttasambands íslands (1912), því þá sköpuðust fyrst aðstæður til brautahlaupa —- þó lélegar væru — og réttur aðili til samninga og útgáfu reglu- gerða og leikreglna. Með stofnun þessara tveggja samhanda má segja, að nýtt tímabil hefjist í íþróltaniálum bæjarins — og jafn- vel landsins í heild, því með því var ráðin bót á þeim skipu- lagsvandkvæðum, er áður höfðu háð viðgangi íþróttamálanna á ýmsan hátt og dregið úr gagnsemi þess ágæta starfs, sein ein- stök félög inntu af hendi. — Því miður hefi ég ekki leikreglna- pésann áður umtalaða við hendina, en ég minnist eins atriðis, sem nú mundi þykja mikil fjarstæða. Það var að atrenna í spjótkasti mátti ekki vera lengri en 10 metrar. Eftir því ákvæði var farið á 7
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.