Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Page 21

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Page 21
Drengjamet 1. jan. 1943. 60 m. hlaup: 7,6 sek. Gunnar Huseby, K.K. ’41 80 - 9,4 — Kjartan Guðmundsson, A. ’32 100 — 11,7 — Sigurður Finnsson, K.K. ’39 200 — 24,9 — Sverrir Emilsson, K.R. ’41 400 — 54,8 — Guttorniur Þormar, U.m.f. Fl. ’42 800 2:06,7 niín. Árni Kjartansson, Á. ’41 1500 4:26,7 — Sigurgeir Ársælsson, Á. '37 3000 - 9:37,0 — Arni Kjartansson, Á. ’41 5000 16:13,0 — Guðmundur Þ. Jónsson, 1. K. ’40 100 — grindahl. 17,0 sek. Sigurður F'innsson, K.R. ’39 4X100 in. boðhlaup: 48,5 sek. K.R. (Jón, Ósk., Svav., Friðg.) ’42 4X200 ---------- 1:43,8 mín. K.R. (Bragi, Ósk., Skúli, Friðg.) ’42 1000 — ------- 2:15,2 — Árin. (Jón, Gunnar, Hö., Árni) ’41 4X1500 —-------- 19:35,2 — Í.R. (Ing., Ósk., Jólis. Sigurg.) ’42 Hástökk 1,82 ni. Skúli Guðmundsson, K.R. ’42 Langstökk: 6,22 — Sigurður Finnsson, K.R. ’38 Þrístökk: 13,17 — Skúli Guðmundsson, K.R. ’42 Stangarst.: 3,23 — Yaltýr Snæbjörnsson, Þór. ’42 Kúluvarp: 17,35 — Gunnar Huseby, K.R. ’41 Kringlukast: 53,82 — Gunnar Huseby, K.R. ’41 Spjótkast: 50,57 — Anton Björnsson, K.R. ’39 I‘rí|iraut: 1661 stig Skúli Guðmundsson, K.R. ’42 Hér eru aðeins birt þau afrek, sem talin voru drengjamet, hvert á sínum tíma, enda þótt mjög hafi verið á reiki með skilning ráðandi manna á sviði íþróttamálanna á aldurstakmarkinu. Má t. d. geta þess, að Grímur Grímsson, Á., setti í rauninni drengjamet í langstökki á Alþingishátíðarmótinu 1930, er hann stökk 6,34 m., en vegna misskilnings á aldurstakmarkinu fékkst afrekið ekki viðurkennt sem drengjamct. Drengjamet Kjartans í 80 m. hlaupi er sett í 4 stiga meðvindi, en lilaupið var öfugt við það venjulega. Einnig eru met Sigurðar í 100 m. og langstökki sett í dálitlum meðvindi. 17

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.