Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 24

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 24
/þróttamótin í Reykjavík 1942. Sumarið 1942 voru halfliu 6 opinber mót hér í höfuðstaðnum, auk liinna árlegu víðavangshlaupa, Reykjavíkurhoöhlaupsins og Innanfélagsmótanna. Þátttaka var allgóð. Alls voru skráðir til keppui 288 inenn í þessum 6 mótum. Voru þeir frá 11 íþrótta- félögum, eða þessum: Knattspyrnufélagi Reykjavíkur, Glímufé- laginu Ármanni, íþróttafélagi Reykjavíkur, Fimleikafélagi Hafn- arfjarðar, Knattspyrnufélagi Vestmannaeyja, U. M. F. Selfossi, U. M. F. Hvöt, Grímsnesi, U. M. F. Skallagrími, Rorgarnesi, U. M. F. Reykdæla, U. M. F. Fljótsdæla og Huginn Seyðisfirði. Alls voru sett 5 ný met fyrir fullorðna og 6 drengjamet. Styrkleikahlutföllin milli félaganna hreyttust lítið, a. m. k. ekki inilli tveggja þeirra sterkustu, KR. og Ármanns, sem börð- Heimsmet kvenna: 60 m. 7,3 sek. Stella Walsh, 1‘óllandi ’33 80 — 9,8 — Stella Walsh, Póllandi ’33 100 11,5 - Helen Stephens, U.S.A. ’36 200 23,6 — Stella Walsh, Pólland ’35 800 — 2:12,4 mín. Z. Koubkova, Tékkóslóvakia ’34 80 grindahlaup: 11,6 sek. Ruth Engelhardt, Rýzkaland ’34 Hástökk: 1,67 in. I)ora Ratjen, Þýzkalandi ’39 án atrenmi: 1,32 in. Gerda Gottlieb, Austurríki ’34 Langstökk: 5,98 in. K. Hitomi, Japan ’28 án atrennu: 2,62 m. D. Lyford, U.S.A. ’33 Kúluvarp: 14,38 m. (L Mauerinayer, Þýzkaland '34 Kringlukast: 48,31 in. G. Mauermayer, Þýzkaland ’36 Spjótkast: 46,74 m. Nau Gindele, U.S.A. ’32 4X100 in. bodhlaup: 46,4 sek. (Alhus, Krauss, Dollinger, Dörl’- feldt) Þýzkaland ’36 4X200 in. hoðhlaup: 1:45,3 inín. (Alhus, Dörffeldt, Miiller, Voigt) Þýzkaland ’38 20

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.