Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 26
1000 m. bofthlaup: A-sveit K.R. (Sverrir, Jóh., Brynj., Sig.)
2:12,9; A-sveit Árin. (Janus, Balflur Árni, Sigurgeir) 2:14,0; B-sveit
Á. (Sigurjón, Stefán, Halldór, Höróur) 2:22,1.
Langstökk: Oliver Steinn, F.H., 6,63; Sig. Finnss., K.R., 6,45;
Sverrir Emilss., K.R., 6,38; Rögnv. Gunnlaugsson, K.R., 5,87.
Hástökk: Oliver Steinn, F.H., 1,72; Rögnv. Gunnlaugsson, K.R.,
I, 58; Ragnar Emilsson, F.H., 1,58.
Kúluvarp: Sig. Finnss., K.R., 13,17; Jóel SigurÓss., I.R., 13,04;
Jens Magnússon, K.R., 11,98; Ingólfur Arnarson, K.V. 11,83.
Kringlukast: Ólafur Guómundsson, Í.R., 36,06; Rögnv. Gunn-
laugsson 32,42; Ing. Arnarson, 29,49; Jens Magnússon 29,39.
Siguróur Finnsson, K.R.. vann Konungsbikarinn fyrir bezta
afrek mótsins, 13,17 in. í kúluvarpi, er gefur 732 stig samkv.
finnsku stigatöflunni.
Veður þenna dag var frekar óliagstætt til íþróttakeppni, eð'a
norðanrok (6—7 stig). Bera tölurnar í langstiikkinu það líka nieð
sér, að stokkið var undan vindi. Að tíminn skyldi ekki vera betri
í 100 ni. stafaði af því, að nýbúið var að bera lausamöl í braut-
ina. Afrekin í 800 og 5000 m. hlaupununi fengu nijög að kenna
á binu óbagstæða veðri.
BOÐHLAUF ÁRMANNS UMHVERFIS REYKJAVÍK fór fram
II. júlí. Tvær sveitir kepptu frá Ármanni og K.R., með þessuni
úrslitum: 1. Ármann á 18:48,8 mín., 2. K.R. á 19:12,4 mín.
Leiðin var sú sania og undanfarin ár.
Sveit Ármanns var þannig skipuð: 1675 m. (Har. Þórðarson),
800 in. (Árni Kjartansson), 200 ni. (Sig. Ólafsson), 150 m. (Hemi.
Herniannsson, Hörður Kristófersson, Jóhann Eyjólfsson, Sig. Norð-
dabl, Bjarni Guðbjörnsson, Stefán Jónsson, Janus Eiríksson, Sigur-
jón Hallbjörnsson), 200 ni. (Baldur Möller), 400 ni. (Halldór Sig-
urðsson), 800 m. (Hörður Hafliðason), 1500 ni. (Sigurgeir Ár-
sælsson).
INNANFÉLAGSMÓT ÁRMANNS var haldið 1. júlí Var aðeins
keppt í tveim greinum, 100 ni. hlaupi og 4X1500 ni. boðblaupi
með þessuin árangri:
99