Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Qupperneq 32
100 rn.: Oliver Steinn, F.H., 12,1; Jóh. Bernhard, K.R., 12,2;
Brynj. Ingólfsson, K.R., 12,4; Sverrir Emilsson, K.R., 12,5. (Hlaup-
ió móti regni og 5 stiga vindi).
20fí m.: Jóh. Bernhard, K.R., 23,7; Brynj. lngólfsson, K.R., 24,2;
Baldur Möller, Á., 24,6; Sverrir Emilsson, K.R., 24,7. Meistari 1941:
Baldur Möller, Á., 23,8.
400 m.: Brynj. Ingólfsson, K.R., 53,4; Sigurgeir Ársælsson, Á.,
53,8; Jóh. Bernhard, K.R. 55,5; Svavar Pálsson, K.R., 56,2. Meist-
ari 1941: Sigurgeir Ársælsson, Á., 52,6.
800 m.: Sigurgeir Arsœlsson, A., 2:04,5; Hörður Hafliðason, Á.,
2:07,6; Halld. Sigurðss., Á., 2:13,2. Meistari 1941: Sami: 2:02,8.
1500 m.: Árni Kjartanss., Á, 4:29,8 Hörður Hafliðas., Á., 4:30,0;
Sigurgísli Sigurðsson, Í.R., 4:31,4; Jóhannes Jónsson, Í.R., 4:35,0.
Meistari 1941: Sigurgeir Ársælsson, Á., 4:16,8.
5000 m.: Arni Kjartansson, Á., 17:03,0; lndriði Jónsson, K.R.,
17:09,8; Jónathan Jónsson, Á., 18:48,4. Meistari 1941: Jón Jónsson,
K.V., 16:34,6.
10.000 m.: Har. ÞórSarson, A., 35:29,6; Magnús Guðbjörnsson,
K.R., 40:53,6. Meistari 1941: Jóu Jónsson, K.V., 35:40,0.
110 m. grindahlaup: Jóhann Jóhannesson, Á., 19,0. (Hlaupið
iifugt undan 5 stiga vindi). Meistari 1941: Sanii: 18,5.
4X100 m. boShlaup: K.R., A-sveit (Jóh. - Sverrir - Sig. - Brynj.)
46,4; Ánn. (Sigurj. - Árni - Sigurg. - Baldur) 47,7; K.R., B-sveit
(Rögnv. - Friðg. - Indriði - Jón) 51,0; F.H., (Jóhes - Sveinn - Sig.
- Oliver) 51,3. Meistari 1941: Árm. 46,2.
4 X 400 m. boShlaup: K.R. (Jóh. ■ Sverrir - Sig. - Brynj.) 3:37,8
(nýtt met); Árm. (Árni - Hörður - Baldur - Sigurg.) 3:41,2.
Hástökk: Jón Hjarlar, K.R., 1,65; Ing. Steinss., Í.R. 1,60; Magn-
ús Guðm. F.H. 1,60; Sveirin Magnúss., F.H., 1,60. Meistari 1941:
Skúli Guðmundsson, K.R. 1,70.
Langslökk: Oliver Steinn, F. H. 6,57; Sverrir Emilsson, K.R.,
6,19; Rögnv. Gunnlaugsson, K.R., 5,98; Hösk. Skagfjörð, S.K., 5,96.
(Stokkið undan 5 vindstigum). Meistari 1941: Sami: 6.30.
Þrístökk: Oliver Steinn, F. H., 13,36; Jón Hjartar, K.R., 12,64;
I
28