Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Page 37
Ólafur Erlendsson.
Skáli Guðmundsson.
Langstökk: Skúli Guðm. 6,15; Svavar IVtlsson 5,47; Óskar
Guðmundsson 4,63.
Þrístökk: Skúli Guðm. 12,95; Sigurður Agústsson 11,85; Gunn-
ar Huseby 11,35.
Kringlukast: Gunnar Huseby 51,20; Skúli Guðm. 30,89; Pét-
ur Jónsson 28,19.
Kúluvarp: Gunnar Huseby 15,96; Skúli Guðm. 12,46; Pétur
Jónsson 10,19.
Þríþraut: Skúli Guðm. 1661 stig, nýtt dr.met; Sv. Pálss. 1064 stig.
I50ÐHLAUPSKEPPNI STÚDENTA OG ÚRVALSSVEITAR ÚR
REYKJAVÍK OG IIAFNARFIRÐI. fór fram 25. okt. í köldu veðri.
Keppt var í 4 X 200 m. boðhlaupi með þessum úrslitum:
Úrvalsliðið (Sigurj. - Jóhs. - Sverrir - Oliver) 1:41,5; Stú-
dentar (Ari - Guðjohnsen - Baldur - Brynj.) 1:41,7
Marga góða hlaupara vantaði hjá háðum t. d. Jóhann Bernhard
og Brand Brynjólfsson í sveit stúdenta en Sigurgeir Arsælsson og
Svavar Pálsson í úrvalsliðið.
33