Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Page 37

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Page 37
Ólafur Erlendsson. Skáli Guðmundsson. Langstökk: Skúli Guðm. 6,15; Svavar IVtlsson 5,47; Óskar Guðmundsson 4,63. Þrístökk: Skúli Guðm. 12,95; Sigurður Agústsson 11,85; Gunn- ar Huseby 11,35. Kringlukast: Gunnar Huseby 51,20; Skúli Guðm. 30,89; Pét- ur Jónsson 28,19. Kúluvarp: Gunnar Huseby 15,96; Skúli Guðm. 12,46; Pétur Jónsson 10,19. Þríþraut: Skúli Guðm. 1661 stig, nýtt dr.met; Sv. Pálss. 1064 stig. I50ÐHLAUPSKEPPNI STÚDENTA OG ÚRVALSSVEITAR ÚR REYKJAVÍK OG IIAFNARFIRÐI. fór fram 25. okt. í köldu veðri. Keppt var í 4 X 200 m. boðhlaupi með þessum úrslitum: Úrvalsliðið (Sigurj. - Jóhs. - Sverrir - Oliver) 1:41,5; Stú- dentar (Ari - Guðjohnsen - Baldur - Brynj.) 1:41,7 Marga góða hlaupara vantaði hjá háðum t. d. Jóhann Bernhard og Brand Brynjólfsson í sveit stúdenta en Sigurgeir Arsælsson og Svavar Pálsson í úrvalsliðið. 33

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.