Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 45
Erlendar fréltir 1942
Knda þótt ófriðurinn gæfi flestuin nægilegt uin aó liugsa
voru s. 1. ár unnin fjöldamörg iþrótta-afrek og lífvænleg
heimsniet sett. Bandaríkjamenn og Svíar hafa staðið fremstir
einkum eru hinir síðarnefndu sífellt að styrkjast og liefðu í sum-
ar getað hoðið flestum byrginn. 1 spretthlaupum, grindahlaupi og
stangarstökki þýðir þó engum að reyna við Bandaríkjamenn.
Þeir eiga t. d. Harold Davis, sem hefir nú um þriggja ára
skeið verið fljótasti spretthlaupari heimsins. Hefir liann árlega
hlaupið á 10,3 og 1941 á 10,2 sek. heimsmetstímanuin, einnig er
hann langbeztur í 200 m., hljóp s. 1. sumar á 20,4 sek.
I Evrópu er Svíinn Strandherg ennþá einn hinna heztu. Þó
vann landi hans, Sten Olsson hann á 100 m. í sumar í millilanda-
keppni milli Svía og Ungverja. Sú keppni fór fram í Buda-
pest 26.—27. sept. og lyktaði með sigri Svía, 95 stigum gegn 66.
Alls lilupu fjórir menn í Evrópu á 10,5 sek. s. 1. sumar, þeir
Strandlierg, Olsson, Þjóðverjinn Mellerowicks og Osendarp, hinn
frægi hollenski spretthlaupari. Strandherg og Mellerowicks eiga
bezta tímann í 200 m. •— 21,4 sek. Er það nýtt Norðurlanda-
met hjá Strandberg. I 400 m. lilaupi er Cliff Bourland lieztur
Bandaríkjamanna með 46,7 sek. Í Evrópu er Italinn Mario Lanzi
heztur með 47,3 sek. en heimsmethafinn Rudolf Harhig, Þýzka-
landi, hljóp einnig undir 48,0 í einvígi við sænska meistarann
Franzén. I 800 m. lilaupi á Lanzi bezta tíma heimsins í ár 1:50,4
niín. en næstur Bill Lyda, Bandarikjunum, á 1:50,8. Þá koma
Svíarnir þeir Bertil Andersson og Arne Andersson með 1:51—1:52
mín. Loks setti Bertil Andersson nýtt Norðurlandamet í 1000 m.
hlaupi á 2:22,8 mín.
Með 1500 m. vegalengdinni hefst ríki Gunders Hagg, Svíans,
sem vakti á sér mesta athygli allra íþróttamanna s. 1. ár. Hann
setti alls 10 heimsinet frá 1500—5000 m. (sbr. heimsmetaskrána).
Má því með sanni segja, að vel mætti nefna hann konung hlanp-
aranna eigi síður en Nurmi forðuin.
41