Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 47

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 47
heimsmetið a<\ dómi stigatöflunnar, enda er hann koininn 22 cm. hærra en nokkur annar stangarstökkvari fyrr eða síðar. I langstökki er Steele beztur með 7,81 m., Smith 7,62 og Rice 7,59, allt Bandaríkjamenn en önnur ríki eiga enga, sem sam- liærilegir eru við jiessa garpa. Ymsir Evrópumenn stukku þó 7,30—7,40 m. t. d. Svíinn Stenquist og Ungverjarnir Vermes og Estvan. í Bandaríkjunum eru eins og fyrri daginn allir beztu iiástökkvararnir, Watkins með 2,03, Berry 2,01 og Horn 2,00. Heimsmethafinn Les Steers keppti ekki með s. 1. sumar. Þrístiikk- varar bafa ekki komist langt í ár, þeir sem fréttir hafa borist af, eða engir náð yfir 15 m. Ekki er þó ólíklegt, að Japanir eigi nokkra 15 m. stökkvara. Af kösturum hefir borið niest á Alfred Blozis, Bandaríkjununi. Á hann bezta árangur ársins í kúluvarpi 16,89 m. og kringlu- kasti 53,01 m. 1 kúluvarpinu gengur landi hans Andet næstur ineð 16,23 m. en Fitch í kringlukastinu með 50,90. I sleggju- kasli er Svíinn Bo Ericson beztur með 55,07 m. en ýmsir aðrir hafa kastað yfir 50 m. t. d. Svíarnir Linné, Johansson og Edlund, Ungverjinn Nemett og Cruickshank, Bandaríkjunum. í spjótkasti munu Svíar vera einna fremstir, eru það þeir l’ettersson, með 70,76 m., sænski meistarinn Eriksson og Lennart Atterwall. Bandaríkjameistari varð Boyd Brown með 66,03 m. en bezta kast ársins þar á Biles 66,75 m. Amerísk tímarit hafa birt myndir af manni, Emerson McKenzie, sem sagður er hafa kast- að oft yfir 80 m. í spjótkasti og lengst 80,61 in. En með því að af- rek lians eru ekki tekin með í yfirliti íþróttablaðanna né á hann minnsl virðist harla hæpið að leggja mikið upp úr sögum þessum. l'rá Astralíu hafa borist fregnir um ýmsa nýja og efnilega íþróttamenn, t. d. Arthur Walker, 19 ára gamlan spretthlaupara, sem hljóp s. 1. ár 100 yards á 9,8 sek. og 200 m. á 22,2 sck. Einna mesta athygli vakti annar unglingur þar, George Campbell að nafni, 19 ára gamall. Hljóp hann enska mílu (1609 m.) á 4:03,0 mín. að því er sagt er, en heimsmet Gunders Hagg er 4:04,6 og 43
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.