Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Page 51

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Page 51
Langslökk: Höskuldur Skagfjörð, U.m.f. Sk. 6,00; Jón Þórij- son, U.m.f. R. 5,60; Sveinn Þórðarson, U.m.f. R. 5,50. Þrístökk: Jón Þórisson, U.m.f. R. 11,63; Þorvaldur Friðriksson, U.m.f. Sk. 11,48; Höskuldur Skagfjörð, U.m.f. Sk. 11,26. Stangarstökk: Jón Þórisson, U.m.f. R. 2,41; Kristleifur Jóliann- esson, U.m.f. R. 2,41; Pétur Jónsson, U.m.f. R. 2,18. Kúluvarp: Pétur Jónsson, U.m.f. R. 10,40; Kristleifur Jóhann- esson, U.m.f. R. 10,25; Jón Ólafsson, U.m.f. Sk. 10,02. Kringlukast: Pétur Jónsson, U.m.f. R. 34,28; Jón Þórisson, U.m.f. R. 31,22; Kristleifur Jóhannesson, U.m.f. R. 29,91. Spjótkast: Kristleifur Jóhannesson, U.m.f. R. 33,75; Pétur Jóns- son, U.m.f. R. 29,41; Þorvaldur Friðriksson, U.m.f. Sk. 28,57. 80 m. hlaup (konur): Ása Sveinsdóttir, U.m.f. Sk. 13,0; Sigríður Guðbrandsdóttir, U.m.f. Sk. 13,2; Halla Eyjólfsdóttir, U.m.f. H. 13,3. DRENGJAMÓT, úrslit: 80 m.: Steingr. Þórisson, U.m.f. R. 10,2. Hástökk: Kristleifur Jóhannesson U.m.f. R. 1,46 Langstökk: Kristleifur Jóhannesson, U.m.f. R. 5,59. Kúluvarp: Kristleifur Jóhannesson, U.m.f. R. 12,67. U.m.f. R. vann inótið með 54 stigum, Skallagríraur fékk 20 stig og U.m.f. Haukur 4 stig. — Drengjamótið vann U.m.f. Reykdæla með 27 stigum, Skallagrímur fékk 3 stig. IÞRÓTTAMÓT ÞÓRSMERKUR OG DAGSBRÚNAR AÐ AURASELI. 28. júní héldu U.m.f. Þórsmörk og Dagsbrún íþrótta- mót að Auraseli í Fljótshlíð. Sigurvegarar í einstökum greinum urðu þessir: 100 m. hlaup: Jóhann Guðnason, Dagsbrún. 800 m. hlaup: Páll Árnason, Þórsmörk. Hástökk: Ingólfur Jónsson, Dagsbrún. Langslokk: Gunnar Helgason, Þórsmörk. Þrístölck: Gunnar Helgason, Þórsmörk. ÍÞRÓTTAMÓT AÐ SELJAVÖLLUM UNDIR EYJAFJÖLLUM. Keppni milli U.in.f. Trausta og Eyfellings fór fram að Seljavöll- um 11. júlí. 100 m. hlaup og langstökk vann Guðm. Guðjónsson. 47

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.