Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 52

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 52
Hástökk vann Ólafur Ingimundarson og stangarstökk Eggert Ól- afsson. Eru allir þessir menn úr Eyfelling. ÍÞRÓTTAMÓT U.m.f. HVATAR (Ki BISKUPSTUNGNA. Hald- id að Minni Borg í Grímsnesi 19. júlí. Þessir urðu sigurvegarar: 100 m. hlaup: Hjálrnar Tómasson, B. 12,6 sek. 800 m. hlaup: Böðvar Stefánsson, H. 2:18,0 mín. Langstökk: Sigurður lngason, H. 5,28 m. Hástökk: Gunnlaugur Ingason, II. 1,50 m. I'rístökk: Hjalti Bjarnason, H. 11,48 m. Spjótkast: Sigfús Sigurðsson, Self. 38,88 m. ÍÞRÓTTAMÓT SNÆFELLINGA. Haldið að Hofgörðum í Stað- arsveit 19. júlí. Þessir urðu sigurvegarar: 100 m. hlatip: Stefán Ásgrímsson, I.M. 12,2 sek. 800 m. hlaup: Stefán Ásgrímsson, Í.M. 2:24,8 mín. Langstökk: Stefán Ásgrímsson, Í.M. 5,72 m. Hástökk: Stefán Ásgrímsson, Í.M. 1,50 m. Þrístökk: Stefán Ásgrímsson, Í.M. 12,00 m. Kúluvarp: Kristján Sigurðsson, I.M. 11,08 m. Kringlukast: Hinrik Guðmundsson, H. 27,30 m. 80 m. hlaup kvenna: Fjóla Þorkelsdóttir, Gr. 12,0 sek. Rigning var og óhagstætt íþróttaveður fyrri hluta dagsins. íþróttafélag Miklaholtshrepps vann mótið með 30 stigum. I dóm- nefnd voru: Þorgils Guðmundsson, kennari, Alexander Guðbjarts- son, bóndi og Jónas Jónsson, kennari. ÍÞRÓTTAMÓT SAMHYGGÐAR OG VÖKU. U.m.f. Samhyggð í Gaulverjabæjarhreppi og U.m.f. Vaka í Villingaholtshreppi héldu sitt árlega íþróttamót á flötunum við LoftstaSarhól 19. júlí. Þessir náðu beztum árangri: 100 m. hlaup: Guðmundur Ágústsson, Vaka, 12,7 sek. 800 m. hlaup: Þórður Þorgeirsson, Vaka, 2:29,3 mín. Hástökk: Guðmundur Ágústsson, Vaka, 1,54 m. Langstökk: Ingvar ólafsson, Sainh., 5,65 m. Þrístökk: Guðmundur Ágústsson, Vaka, 12,03 m. Kúluvarp: Guðmundur Ágústsson, Vaka, 11,35 m. 48

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.