Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Page 53

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Page 53
Stangarstökk: Guðmundur Oddsson, Samh., 2,76 m. 6X80 m. boðhlaup kvenna: Samhyggð 2:30,0 mín. Vaka vann mótið með 34 stigum. Aðaldómari mótsins var Ben. G. Wáge, forseti í. S. 1. HÉRAÐSMÓT UNGMENNASAMB. V.-HÚNAVATNSSÝSLU. Haldið á Hvammstanga 19. júlí. Þessir náðu bezta árangri: 100 m. hlaup: Haraldur Jónsson, Dagsbr. 12,6 sek. 800 m. hlaup: Jakob Agústsson, Hvöt, 2:35,0 mín. 3000 m. hlaup: Jakob ÁgústssorL, Hvöt, 10:16,0 mín. Hástökk: Gunnar Jónsson, Dagsbr., 1,60 m. Langstökk: Haraldur Jónsson, Dagsbr., 5,45 m. Kúluvarp: Jón Rögnvaldsson, íþr.fél. Hvammst., 8,64 m. Dómari var Davíð Sigurðsson, íþróttakennari á Hvammstanga. ÍÞRÓTTAMÓT U.M.S. DALAMANNA. Haldið við Sœlinxsdcils- laug 26. júlí. Þessir sigruðu: 100 m. drengjahlaup: Bragi Húnfjörð. 4000 m. vegleysuhlaup: Torfi Eysteinsson. Háslökk: Ástv. Magnússon. Langstökk: Sami. Dómnefnd: Robert Jack, Magnús Baldvinsson og Kristinn Sig- urjónsson. Haraldur Þórðarson hljóp með í vegleysuhlaupinu utan keppni og setti nýtt met á vegalengdinni. TÞRÓTTAMÓT I.EIKNIS OU U.M.F. STÖÐFIRÐINGA. Haldið aó Búðum, Fáskrúðsfirði, 26. júlí. Sigurvegarar urðu þessir: 100 m. hlaup: Pétur Þorsteinsson 12,4 sek. Langstökk: Pétur Þorsteinsson, 5,06 m. Hástökk: Baldur Björnsson, 1,46 m. U.m.f. Stöðfirðinga vann mótið með 10 stigum, Leiknir hlaut 8 stig. ÍÞRÓTTAMÓT AUSTURLANDS — Eiðum 2. ágúst. 100 m.: Guttormur Þormar, Fl. 11,8; Björn Jónsson, Sf. 12,2; Björn Hólm, Hr. 12,5. 800 m.: Guttormur Þormar, Fl. 2:18,4; Hörður Björnsson, Vf. 2:18,5; Ingimar Jónsson, Hl. 2:26,2. Langstökk: Björn Jónsson, S.f. 5,85; Borgþór Þórhallsson, Se. 5,79; Guttormur Þormar, Fl. 5,70. 49

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.