Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Qupperneq 55
ÍÞRÓTTAMÓT KJÓSARSÝSLU AÐ TJALDANESI 23. ágúst.
100 m.: Jón Guðmundsson, A. 11,9; Sveinn Guðmundsson, A.
12,1; Björn Vilhjálmsson, A. 12,3.
Langstökk: Sveinn Guðmundsson, A. 6,02; Gísli Andrésson, D.
6,01; Haukur Hannesson, D. 5,43.
Hástökk: Sigurjón Jónsson, D. 1,58; Sveinn Guðmundsson, A.
I, 47; Þórður Guðmundsson, A. 1,42.
Spjótkast: Njáll Guðmundsson 37,12; Þórður Guðmundsson,
A. 33,81; Jón Guðmundsson, A. 32.09.
3000 m.: Guðmundur Þ. Jónsson, D. 9:46,0; Þór Þóroddsson,
A. 9:51,0; Sigurður Jakohsson, A. 10:26,0.
Einn utanfélagsmaður, Bragi Friðriksson frá Siglufirði keppti
með, án verðlauna og stiga. Stökk hann 5,96 í langst., 1,42 í hást.
og kastaði spjóti 37,43.
ÍÞRÓTTAMÓT ÞINGEYINGA AÐ LAUGUM 23 ágúst. Úrslit
í einstökum íþróttagreinuin voru þessi:
100 m.: Ari Kristinsson, Völs. 11,9; Stefán Benediktsson, V.
12,0; Arnviður Ævarr Björnsson, V. 12,1.
800 m.: Þorkell Aðalsteinsson, V. 2:24,2; Reynir Kjartansson,
G. 2:25,5; Eysteinn Sigurjónsson, V. 2:26,8 mín.
Hástökk: Ari Kristinsson, V. 1,55; Jón Kristinsson, V. 1,50;
Adam Jakobsson, G. 5,37.
Langstökk: Ari Kristinsson, V. 5,86; Jón Kristinsson, V. 5,52;
Adam Jakobsson, G. 5,37.
Þrístökk: Ari Kristinsson, V. 11,98; Arnór Benediktsson, GA.
II, 94; Stefán Benediktsson, V. 11,02.
Spjótkast: Adam Jakobsson, B. 43,13; Illugi Jónsson, M. 42,08;
Stefán Benediktsson, V. 41,38.
Kúluvarp: Adam Jakobsson, G. 11,05; Lúðvík Jónasson, V.
11,01; Valdimar Vigfússon, V. 9,67.
BoShlaup 4X100 (fram og aftur) vann sveit Völsunga á 52,4.
MEISTARAMÓT VESTMANNAEYJA 1942. Haldið í Herjólfs-
dal um mánaðarmótin sept. okt.
51