Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 58
FLOKKUR GLÍMUFÉLAGSINS ÁRMANNS, scm vann Allsherj-
armótif) 1922: Efsta röi5 frá vinstri: Sigurjón Fjeldsted, Óttó
Marteinsson, Óskar ÞórSarson, Magnús Sigurösson, Bjarni Þórð-
arson og Bergsveinn Jónsson. — Önnur röð: Ingimar Jónsson,
Valdimar Sveinbjörnsson, Sveinn Gunnarsson, Lúðvík Bjarnason,
Jón Þorsteinsson, Þorkell Þorkelsson og Einar Einarsson. — Þriðja
röð: Mugnús Stefánsson, Eggert Kristjánsson, Eyjólfur Jóhanns-
son, Guðm. Kr. Guðmundsson, Jóhann Þorláksson og Bjarni Ein-
ársson. — Neðsta röð: Sigurður Jóhannsson, Ragnar Kristinsson,
Vigberg Einarsson og Vagn Jóhannsson.
milndarson, Í.R., alls 49 stig og er þá reiknað (7—5—4—3—2—1).
1932: K.R. vann mótið í annað sinn mjög glæsilega og hlaut 238
stig. K.V. var næst með 119 stig. Ingvar Ólafsson, K.R., hlaut
flest einstaklingsstig, 32 talsins.
1934: K.R. vann mótið með 143 stigum, en Armann fékk 129. Voru
54