Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 60

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 60
MERK HLAUP: Alafosshlaupið. Glíitiufélagi<\ Armann stofnaéi til þessa hlaups ári<\ 1921 og hélt |>a<\ síéan stöðugt í 18 ár eða þar til 1939 a<\ þaö féll niður og hefur legió í dvala síðan. Fyrstu 7 árin var hlaupið frá Ala- fossi. 1928 var hlaupið frá Reykjavík og upp eftir, en næstu 2 ár- in, 1929 og 1930 aftur frá Álafossi. Síðan 1931 hefir alltaf verið hlaupið frá Reykjavík. Þau skipti, sem hlaupið var frá Reykja- vík, eru auðkennd ineð stjörnu. Fer hér á eftir skrá vfir sigur- vegarana og tíma þeirra: 1921: Þorkell Sigurðsson, Á....... .1923: Magnús Eiríksson, í. K. 1924: Magnús Guðbjörnsson, .. 1923: Magnús Guðhjörnsson, . *1928: Bjarni Ólafsson, í. K......... 1929: Bjarni Ólafsson, .............. 1930: Bjarni Ólafsson, .............. *1931: Magnús (Tuðbjörnsson, K. R. *1932: Oddgeir Sveinsson, K. R....... *1933: Magnús Guðhjörnsson, K. R. 1934: Bjarni Bjarnason, I. B......... * 1937: Vigfús Ólafsson, K. V...... * 1938: Magnús Guðbjörnsson, K. R. ... 1 kl. 06:52.6 mín. .. 1 - 05:48,5 — ... 1 - 05:47,6 — .. 1 - 12:00,0 — ... 1 - 11:42,0 — ... 1 ■ 11:45,0 — ... 1 - 11:59,0 — ... 1 - 08:56,8 — ... 1 - 10:07,5 — ... 1 - 09:04,0 — . .. . 1 - 09:27,0 — .. 1 - 06:04,0 — .... 1 - 11:43,2 — . ... 1 - 11:58,1 — ... 1 - 09:00,0 — .. 1 - 12:00,0 — .... 1 - 10:46,0 — .... 1 - 08:49,7 — Hafnarfjarðarhlaupið. GlímufélagiiV Árniann stofnaði cinnig til þessa hlaups, 3 áruni síiVar — 1924 — og hefur það verið haldið síðan arlega fram til ársins 1940, nenia árið 1936, er það féll niður. Því miður hefur

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.