Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 62

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 62
AFREKSMENN í FRJÁLSUM ÍÞRÓTTUM: Jón J. Kaldal. er fæddur 24. ágúst 1896, sonur Jóns Jóns- sonar frá Stóradal í Ilúnavatnssýslu. Hann kom til Reykjavíkur 1915 og árið eftir gjörðist liann félagi í Iþróttafélagi Reykja- víkur. Árið 1916 hefst í- þróttaferill Kaldals. Yíðavangshlaup í. R., var þá háð í fyrsta skipti og vann Kaldal það. Vegalengdina, sem var um 2]/2 km. hljóp hann á 9 mín. og 20 sek. Árið 1917 varð hann svo aftur fyrstur í Víðavangshlaupinu. Má fyllilega gera ráð Jón J. Kaldal. r>'rir’ aS honum hef3i auðnast að sigra í þriðja skipti í þessu hlaupi, ef hann hefði getað tekið þátt í því. En það ár, 1918, fór Kaldal utan sama dag og hlaupið var háð. Sigldi hann til Kaupmannahafnar og lagði stund á ljósmynda- nám. 1 frístunduin sínum æfði hann hlaup, einkum lengri vega- lengdir, eða frá 3 km. og allt að 15 km. 58

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.