Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 67

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 67
/ BERGEN 1927: Frá vinstri: Garðar, Helgi, vallarvörSurinn, Asgeir og Geir. Kaldal vantar á myndina, þ. e. a. s. hann tók hana. á mettíma. Daginn eftir var haldið áfram til Osló og æft þar næsta dag (6. júlí). Til Hafnar var koinið að morgni hins 7. júlí. Mótið stóð yfir dagana 10.—17. júlí. Þann 11. var keppt í sundi en um kvöldið hófust frjálsu íþróttirnar. Garðar og Helgi tóku þátt í 100 m. hlaupiiiu, en hvorugur komst í millihlaupin. Helgi hafði slæma aðstöðu að því leyti, að hann keppti í hástökkinu samtímis. Kom hann því flestum á óvart, er hann stökk 1,80 og tryggði ineð því Islandi 2. verðlaun. Stökk hann tvívegis yfir þessa hæð, því að í fyrra skiptið bilaði naglinn, er hélt uppi listanum, sem ráin hvíldi á, og féll ráin því og stökkið var ekki tekið gilt. Fyrstur varð Svíinn Barney, en 3. varð hinn frægi Erik Svenson, frá Svíþjóð, stökk hann jafnhátt Helga, 1,80 m. Afrek Helga var nýtt glæsilegt íslenzkt met, sem stóð í 10 ár sainfleytt, 63

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.