Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 72

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 72
Heimsóknir erlendra íþróttamanna: Hér verða aðeins taldar upp heimsóknir erlendra íþrótta- manna og flokka, en ekki fjölyrt um erlenda menn, er dvalið liafa hér langdvöluin, þótt þeir hafi keppt á inótuni fyrir eitt- hvert íslenzkt íþróttafélag. Grein um afrek manna, sem þannig er ástatt uni, niun að öliu forfallalausu hirtast í næstu árbók. 1. Heimsókn. Norórnennirnir 1921. kristiania Turnforening sendi hingað flokk finileikamanna á AllsherjarmótiiV 1921. Kom flokkurinn meó „Sirius“ 17. júní, og SigurÓi |iá sagt aó hætta og koma til aðalkeppninnar síðar uin daginn. Því niiður náói Siguróur sér ekki á strik aftur í aðal- keppninni, stökk aóeins 13,58, sló hann þó út hinn fræga þrí- stökkvara kotratsehek frá Austurríki, sem stökk aðeins 13,15. Stökk Sigurðar yfir 14 m. var aldrei mælt nákvæmlega frekar en öniiur lágmarksafrek. Var því ekki hægt að staðfesta seni ís- lenzkt met lengra stökk en 14,00 m., enda þótt sjálft stökkið væri í rauninni nokkrum cm. lengra. 7. ágúst hófst tugþrautin, karl Vilmundarson tók þátt í henni <‘ii var svo óheppinn að þurfa að ldaupa einn 100 m. hlaupið, fyrstu raunina, og fékk því miklu lakari tíma en ella eða 12,6 sek. I langstökkinu, sem var önnur grein hans gerói hann heztu stökkin ógild, en það þriója var aóeins 5,62, eóa langt undir venjulegri stökklcngd lians. Varð því að ráði, að Karl héldi ekki áfram keppninni, fyrst svo illa hefði tekist með tvær fyrstu greinarnar. Hann var þó ekki sá eini, sem hætti. Fjöldi af hiiiuni 28 keppendum gengu smám saman úr skaptinu, þegar á leið. Olympíufararnir komu heim til Islands með Dettifossi 29. ágúst- og þótti förin hafa tekist vel. /• 68
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.