Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 73
sýndi á vellinum 18. og 20. júní. Af þessum 17 mönnum kepptu
nokkrir í frjálsuni íþróttum og náðu þessuin árangri:
Arne Bratten \ar fyrstur í liástökki, 1.74 m. Eilert Böhm annar
á sömu hæð, en Normann Husehy fjórði á 1.60 m., þar sein hann
hætti við svobúið. Þess má geta að þriðji í þessari hástökks-
keppni var Osvald Knudsen, I. K. og setti nýtt ísl. met — 1.60 m.
Kringlukastið vann Arne Bratten sömuleiðis, en afrekið var
inun lakara en í hástökkinu; kastaði hann 29.97 m., Normann
Husehy varð annar á 28.65 m.
Fleiri íþróttagreinum tóku Norðmenniniir ekki þátt í.
2. Heimsókn. Svíarnir 1937.
I júlí 1937 konui hingað 5 sænskir íþróttainenn í boði K.natt-
spyrnufélags Koykjavíkur. Voru jiaó allt nijög góóir íþróttanienn
á okkar niælikvaróa, eiula þótt þeir væru ekki alveg í frenistu
röö í sínu heimalandi.
Nöfn Svíanna voru þessi:
AHls Frössling, spretthlaupari frá Lundi (fararstjóri) HafÖi saina
siunar hlaupiö 100 ni. á 11 sek. og 200 ni. á 23,2 sek. Níls O.
W'edberg, spretthlaupari og niillivegalengdahlaupari frá Landskrona.
Beztu tímar fyrir heinisóknina: 11,2 sek. á 100 ni., 23,2 sek. á
200 m., — 51 sek. 400 m. 2:00,2 niín. í 800 in. og 56 sek. í 400 ni.
grindahlaupi Oskur Bruce frá Ankarsuin, (nýr maöur). llafði
hlaupiö 800 ni. á 1:54,0 inín. og 1500 ni. áriÖ áöur á 4:00,8 inín.
fljalmnr Green, kastari frá Malniö. Beztu afrek 1937: Kúla (14.25)
Kringla (41.50 ni.), spjót (52.53 in.), einnig talinn allgóöur í
sleggjukasti (39 m.) og loks Erik Nevsten, 17 ára spretthlaupari
og stökkvari. Hafði stokkiö 1.78 í hástökki, 6.56 m. í iangstökki
sköniniu fyrir heimsóknina og hlaupiö 100 in. á 11,7 sek. og
200 m. á 24,2 sek.
ÞaÖ varö aö ráÖi aö Svíarnir kepptu fyrst á Bæjarkeppni
Keykvíkinga og Vestmanneyinga en síöar á sérstöku nióti er
nefnt var „SvíarnótiÖ46.
60