Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 73

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Síða 73
sýndi á vellinum 18. og 20. júní. Af þessum 17 mönnum kepptu nokkrir í frjálsuni íþróttum og náðu þessuin árangri: Arne Bratten \ar fyrstur í liástökki, 1.74 m. Eilert Böhm annar á sömu hæð, en Normann Husehy fjórði á 1.60 m., þar sein hann hætti við svobúið. Þess má geta að þriðji í þessari hástökks- keppni var Osvald Knudsen, I. K. og setti nýtt ísl. met — 1.60 m. Kringlukastið vann Arne Bratten sömuleiðis, en afrekið var inun lakara en í hástökkinu; kastaði hann 29.97 m., Normann Husehy varð annar á 28.65 m. Fleiri íþróttagreinum tóku Norðmenniniir ekki þátt í. 2. Heimsókn. Svíarnir 1937. I júlí 1937 konui hingað 5 sænskir íþróttainenn í boði K.natt- spyrnufélags Koykjavíkur. Voru jiaó allt nijög góóir íþróttanienn á okkar niælikvaróa, eiula þótt þeir væru ekki alveg í frenistu röö í sínu heimalandi. Nöfn Svíanna voru þessi: AHls Frössling, spretthlaupari frá Lundi (fararstjóri) HafÖi saina siunar hlaupiö 100 ni. á 11 sek. og 200 ni. á 23,2 sek. Níls O. W'edberg, spretthlaupari og niillivegalengdahlaupari frá Landskrona. Beztu tímar fyrir heinisóknina: 11,2 sek. á 100 ni., 23,2 sek. á 200 m., — 51 sek. 400 m. 2:00,2 niín. í 800 in. og 56 sek. í 400 ni. grindahlaupi Oskur Bruce frá Ankarsuin, (nýr maöur). llafði hlaupiö 800 ni. á 1:54,0 inín. og 1500 ni. áriÖ áöur á 4:00,8 inín. fljalmnr Green, kastari frá Malniö. Beztu afrek 1937: Kúla (14.25) Kringla (41.50 ni.), spjót (52.53 in.), einnig talinn allgóöur í sleggjukasti (39 m.) og loks Erik Nevsten, 17 ára spretthlaupari og stökkvari. Hafði stokkiö 1.78 í hástökki, 6.56 m. í iangstökki sköniniu fyrir heimsóknina og hlaupiö 100 in. á 11,7 sek. og 200 m. á 24,2 sek. ÞaÖ varö aö ráÖi aö Svíarnir kepptu fyrst á Bæjarkeppni Keykvíkinga og Vestmanneyinga en síöar á sérstöku nióti er nefnt var „SvíarnótiÖ46. 60
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.