Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 76

Árbók frjálsíþróttamanna - 01.07.1943, Side 76
jón Sigurjónsson, F.H. fór einnig 1,66 m. — 1500 m. hlaupió vann Bruce með yfirburðuin á 4:08,0 mín. Næsti rnaóur á 4:33,5. Green tókst nii loks aó sigra Vattnes í kúluvarpi, kastaói 13,62 m. gegn 13,09 rii. Wedberg reyndi 400 in. grindahlaup, en fataóist hlaupiÓ vegna þess hve aóstæóur voru slæmar og hljóp því á mjög léleguin tínia — 61 sek. Kristján Vattnes sigraói Green aftur í kringlukasti meó 38,55 ni. gegn 33,63 og loks sigraÓi Sveinn þá Frössling og Nevsten í 200 in. Hljóp hann á 23,3 sek. sem var nýtt ísl. met en Frössling á 23,7 sek. þótt liann stytti sér leiÓ á beygjunni, ólöglega, og Nevsten 3. á 24,6 sek. Síóari dag Svíamótsins — 1. ágúst — var veóur svipaó, rigti- ing en sæmilega heitt. Wedherg hætti einum sigrinum enn vió sig med því aó vinna 100 m. í 3ja sinn, á 11,2 sek. en Frössling og Sveinn voru aftur jafnir á 11,5 sek. Olafur GuÓniundsson vann Nevsten í B. flokki á 12 sek gegn 12,1 sek. Siguróur vann Nevsten aftur í hástökki (1,69 gegn 1,66) Oskar Bruce hljóp 800 m. á 1:59,1 inín. og var talsvert á nndan háóiim Reykvíkingunum, enda þótt þeir fengju 30—35 m. forgjöf. 200 m. hlaupió vaim Wedherg á 23 sek. Sveinn varÓ annar á 23,9 sek., Frössling þriÓji á 24,1 sek. í^oks varpaÓi Hjalmar (ireen kúlunni utan keppni — 13,94 m. nieó liægri og 10,72 meó \instri eóa 24,66 samanlagt. — Og þar nieÓ lauk Svíamótinu. Þrátt fyrir óhagstætt veóur og því fáa áhorfendur, varó á- rangur mótsins mjög gódur a. m. k. hjá Islendingum. Aó vísu uróu menn fyrir vonhrigóum meÓ suma Svíanna, þótt aórir stæóu sig voiiuni framar eins og t. d. Wedberg. Yfirleitt er óhætt aó segja aó þessi heinisókn Svíanna hafi haft mjög góó álirif á íslenzka íþróttarnenn, því alls voru sett 7 ísl. met á þessu móti og eitt jafnaó. J. 72

x

Árbók frjálsíþróttamanna

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Árbók frjálsíþróttamanna
https://timarit.is/publication/1829

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.