Jökull


Jökull - 01.01.2019, Blaðsíða 69

Jökull - 01.01.2019, Blaðsíða 69
Sgattoni et al. Ágrip Katla er meðal virkustu eldstöðva Íslands og hegð- un hennar síðustu áratugi hefur einkennst af stöðugri skjálftavirkni. Eldstöðin er að talsverðu leyti hulin jökli og flest þekkt gos á sögulegum tíma hafa verið undir þykkum jökli innan öskju hennar. Þeim hafa því fylgt stór jökulhlaup. Í júlí 2011 varð snöggt jökul- hlaup sem tók af brúna yfir Múlakvísl. Þessum atburði fylgdi óróahviða, aukin skjálftavirkni innan öskjunnar og ný skjálftaþyrping við Gvendarfell sunnan henn- ar. Líklegustu skýringar á þessum breytingum eru að annað hvort hafi orðið breytingar á jarðhitakerfi eða kvikuinnskot, hugsanlega lítið eldgos undir jöklinum. Svipaðir atburðir urðu 1955 og 1999. Rannsóknir á skjálftavirkninni sem fylgdi atburðunum 2011 leiða í ljós breytingar á eldstöðvarkerfi Kötlu. Leiða má rök að því að hin þráláta skjálftavirkni sé vísbend- ing um að kvikukerfið sé undir þrýstingi, hugsanlega nálægt brotmörkum sínum og tilbúið til goss. Litl- ir kvikutengdir atburðir, líkir þeim sem urðu 1955, 1999 og 2011, gætu því verkað sem gikkir fyrir stærri atburði. Skjálftaþyrpingin við Gvendarfell beinir at- hyglinni að suðurhlíðum eldstöðvarinnar. Suðurbrún Kötluöskjunnar einkennist af súrum gosmyndunum og hraungúlum. Einnig má finna í Mýrdalsfjöllunum forna öskugíga með ummerkjum um surtseysk gos, t.d. Gæsavatn. Þessar frumathuganir benda til þess að huga þurfi að fjölbreytilegri sviðsmyndum Kötlugosa en hingað til hefur verið gert. REFERENCES Björnsson, H., F. Pálsson and M.T. Guðmundsson 2000. Surface and bedrock topography of the Mýrdalsjökull ice cap, Iceland: The Katla caldera, eruption sites and routes of jökulhlaups. Jökull 49, 29–46. Brandsdóttir, B. and P. Einarsson 1992. Volcanic tremor and low-frequency earthquakes in Iceland. In: Gas- parini P. and K. Aki (ed.) Volcanic Seismology, Springer Verlag, Berlin, Heidelberg, 212–222. Buck, W.R., P. Einarsson and B. Brandsdóttir 2006. Tec- tonic stress and magma chamber size as controls on dike propagation: Constraints from the 1975–1984 Krafla rifting episode. J. Geophys. Res. Solid Earth 111, 1–15. https://doi.org/10.1029/2005JB003879 Budd, D.A. 2015. Characterising volcanic magma plumb- ing systems: A tool to improve eruption forecasting at hazardous volcanoes. PhD dissertation, Uppsala Uni- versity, 42 pp. Budd, D.A., V.R. Troll, B. Dahren and S. Burchardt 2016. Persistent multitiered magma plumbing beneath Katla volcano, Iceland. Geochem. Geophys. Geosyst. 17, 966–980. https://doi.org/10.1002/2015GC006118 Burchardt, S., T.R. Walter and H. Tuffen 2018. Growth of a volcanic edifice through plumbing system processes- volcanic rift zones, magmatic sheet-intrusion swarms and long-lived conduits. In: Burchardt, S. (ed.) Vol- canic and Igneous Plumbing Systems Understand- ing Magma Transport, Storage, and Evolution in the Earth’s Crust. Elsevier, pp. 89–112. Eggertsson, S. 1919. Ýmislegt smávegis viðvíkjandi Kötlugosinu 1918. Eimreiðin 25, 212–222. Einarsson, E.H., G. Larsen and S. Thorarinsson 1980. The Sólheimar tephra layer and the Katla eruption of ∼1357. Acta Naturalia Islandica 28, 2–23. Einarsson, P. and K. Sæmundsson 1987. Earthquake epi- centers 1982–1985 and volcanic systems in Iceland. In: Sigfússon, Þ.I. (ed.). Í hlutarins eðli, Festschrift for Þorbjörn Sigurgeirsson. Menningarsjóður, Reykjavík (map). Einarsson, P. 1991. Earthquakes and present-day tectonism in Iceland. Tectonophysics 189, 261–279. Einarsson, P. and B. Brandsdóttir 2000. Earthquakes in the Mýrdalsjökull area, Iceland, 1978–1985: Seasonal correlation and relation to volcanoes. Jökull 49, 59– 73. Einarsson, P. and Á.R. Hjartardóttir 2015. Structure and tectonic position of the Eyjafjallajökull volcano, S- Iceland. Jökull 65, 1–16. Elders, W.A., G.Ó. Friðleifsson, R.A. Zierenberg , E.C. Pope, A.K. Mortensen, Á. Guðmundsson, J.B. Lowen- stern, N.E. Marks, L. Owens, D.K. Bird, M. Reed, N.J. Olsen and P. Schiffman 2011. Origin of a rhyo- lite that intruded a geothermal well while drilling at the Krafla volcano, Iceland. Geology 39(3), 231–234. https://doi.org/10.1130/G31393.1 Galeczka, I., E.H. Oelkers and S.R. Gislason 2014. The chemistry and element fluxes of the July 2011 Múla- kvísl and Kaldakvísl glacial floods, Iceland. J. Vol- canol. Geotherm. Res. 273, 41–57. https://doi.org/- 10.1016/j.jvolgeores.2013.12.004 Guðmundsson, Ó., B. Brandsdóttir, W. Menke and G.E. Sigvaldason 1994. The crustal magma chamber of the Katla volcano in South Iceland revealed by 2-D seis- mic undershooting. Geophys. J. Int. 119, 277–296. 68 JÖKULL No. 69, 2019
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.