Jökull


Jökull - 01.01.2019, Blaðsíða 148

Jökull - 01.01.2019, Blaðsíða 148
Society report . JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS Skýrsla formanns fyrir starfsárið 2018 Nýliðið ár var félaginu um margt hagstætt og gróska í starfinu er veruleg. Ber þar að þakka því að í félag- inu er sterkur kjarni áhugafólks sem ber hag þess fyrir brjósti og hópur ungs fólks hefur gengið til liðs við það undanfarin misseri. Sér þessa stað m.a. í fjölda ferða og góðri aðsókn í aðra viðburði á vegum félags- ins. Aðalfundur var haldinn 27. febrúar þar sem Tóm- as Jóhannesson stýrði fundi og Finnur Pálsson var fundarritari. Ekki urðu breytingar í aðalstjórn á fund- inum og verkaskipting stjórnar var óbreytt frá fyrra ári. Stjórn JÖRFÍ 2018 Magnús Tumi Guðmundsson, formaður Magnús Hallgrímsson, varaformaður Sjöfn Sigsteinsdóttir, gjaldkeri Guðfinna Aðalgeirsdóttir, ritari Árni Páll Árnason, meðstjórnandi. Varastjórn: Hálfdán Ágústsson, Vilhjálmur S. Kjartansson, Þóra Karlsdóttir og Sigurður Vignisson. Nefndir JÖRFÍ: Rannsóknanefnd: Magnús Tumi Guðmundsson formaður, Alexander Jarosch, Andri Gunnarsson, Bergur Bergsson, Berg- ur Einarsson, Björn Oddsson, Bryndís Brandsdóttir, Eyjólfur Magnússon, Finnur Pálsson, Guðfinna Að- algeirsdóttir, Hálfdán Ágústsson, Hrafnhildur Hann- esdóttir, Magnús Hallgrímsson, Oddur Sigurðsson, Tómas Jóhannesson og Þorsteinn Þorsteinsson. Bílanefnd: Sigurður Vignisson formaður, Árni Páll Árnason, Ei- ríkur Finnur Sigursteinsson, Garðar Briem, Hallgrím- ur Þorvaldsson og Þórður Örn Reynisson. Skálanefnd: Sverrir Hilmarsson formaður, Aðalsteinn Svavars- son, Alexander Ingimarsson, Ástvaldur Guðmunds- son, Grétar Þorvaldsson, Guðbjörn Þórðarson, Gunn- ar Antonsson, Leifur Þorvaldsson, Snæbjörn Sveins- son, Stefán Bjarnason, Vilhjálmur S. Kjartansson og Þorsteinn Kristvinsson. Ferðanefnd: Sjöfn Sigsteinsdóttir formaður, Bergur Bergsson, Her- dís Schopka, Hlynur Skagfjörð, Magnús Tumi Guð- mundsson, Sigurður Vignisson, Vilhjálmur Kjartans- son og Þorsteinn Jónsson. Ritstjórar Jökuls: Bryndís Brandsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, Gréta Björk Kristjánsdóttir og Snævarr Guðmundsson. Ritnefnd Jökuls: Christopher J. Caseldine, Fiona S. Tweed, Gifford H. Miller, Haraldur Sigurðsson, Helgi Björnsson, Kar- en L. Knudsen, Karl Grönvold, Kristján Sæmundsson, Robert S. Detrick, Tómas Jóhannesson og William H. Menke. Skemmtinefnd: Herdís Schopka, Katla Sigríður Magnúsdóttir, Ísleifur Friðriksson og Karl Stefánsson. Valnefnd: Jón E. Ísdal, Stefán Bjarnason og Oddur Sigurðsson. Fulltrúi í SAMÚT: Björn Oddsson, Árni Páll Árnason til vara. GJÖRFÍ-nefnd: Þóra Karlsdóttir og Ástvaldur Guðmundsson. Félagatal: Hálfdán Ágústsson og Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir. Geymsla í Mörk: Alexander Ingimarsson. Erlend áskrift: Bóksala stúdenta. FÉLAGATAL Félagatalan hefur heldur hækkað á árinu en ekki er víst hvort það tengist raunverulegri aukningu eða því að á skránni séu margir sem ekki hafa borgað árgjöld í einhvern tíma, en almenna reglan er að fólk hverfi af félagaskránni þegar það hefur ekki borgað í þrjú ár. JÖKULL No. 69, 2019 147
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.