Jökull


Jökull - 01.01.2019, Blaðsíða 150

Jökull - 01.01.2019, Blaðsíða 150
Jöklarannsóknafélag Íslands Hópurinn sem fór í septemberferð í Jökulheima. – Participants of the Jökulheimar trip in September. Ljós- mynd/Photo. Hrafnhildur Hannesdóttir. afkomuholur uppi í öskjunni. Jafnframt var sett upp veðurstöð á söðlinum milli Sólheima- og Kötlujökla. Stöðin var sótt um haustið og mældar stikur í öskj- unni. Ekki var unnt að fara norður á Sléttjökul nú eins og í fyrra og því náðust ekki mælingar frá þeim hluta jökulsins. 2. Vorferð 1.–9. júní. Vorferðin var að hluta tví- skipt. Annarsvegar var hefðbundin ferð en hinsvegar var umfangsmikill leiðangur á Öræfajökul til að kanna þar afkomu, íssjármæla sigketilinn í miðju öskjunnar, mæla þykkt árlags með snjóratsjá og gera viðnáms- mælingar með TEM tækjum. Því verki stýrðu sér- fræðingar Ísor. Auk hefðbundinna verkefna var vitj- að um sigkatla í Bárðarbungu og afkoma mæld á all- mörgum stöðum. Meðal annars voru gerðar gasmæl- ingar í Bárðarbungu þar sem mælitækjum var slakað niður þverhníptan ísvegg ofan í annan ketilinn sunnan í Bungunni. Vorferðin gekk vel enda veður með ein- dæmum gott. 3. Sporðamælingar. Mælingar voru nú með svipuðu sniði og undanfarin ár. Bergur Einarsson og Tómas Jóhannesson gengu á árinu frá minnisblaði um notk- un GPS handtækja við mælingar og er það nú kom- ið í hendur sporðamælingafólks. Jöklar hopa hratt, eins og verið hefur undanfarin aldarfjórðung. Þetta hop jöklanna er eitt skýrasta merkið um þær loftslags- breytingar sem nú eiga sér stað. FUNDIR Eftir hefðbundin störf aðalfundar í febrúar horfðum við á nokkrar stuttar kvikmyndir eftir Árna Stefánsson frá árunum kringum 1950, myndir Árna Kjartansson- ar úr vorferðinni 1955, mynd Sörens Sörenssonar um ferð yfir Hófsvað á Tungnaá í Veiðivötn upp úr 1950 og í lokin var stuttmynd Kötlu Sigríðar Magnúsdótt- ur úr vorferðinni 2017. Á vorfundi 17. apríl voru tvö erindi. Í því fyrra fjallaði Ólafur Ingólfsson um jök- ulinn sem lá yfir Íslandi á síðasta jökulskeiði en eftir hlé sagði Hallgrímur Magnússon frá mikilli skíðaferð nokkurra félaga um fjöll og jökla Austur-Grænlands. Á haustfundinum 6. nóvember fjölluðu Kristín Jóns- dóttir og Halldór Geirsson um þá ókyrrð í Öræfajökli sem hófst árið 2017 og eftir hlé var sýnd kvikmynd sem Katla Sigríður hefur gert um vorferðina 2018. Aðalfundinn sóttu 45–50 manns, á vorfundi voru 65 JÖKULL No. 69, 2019 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161

x

Jökull

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.