Jökull - 01.01.2019, Page 148
Society report
.
JÖKLARANNSÓKNAFÉLAG ÍSLANDS
Skýrsla formanns fyrir starfsárið 2018
Nýliðið ár var félaginu um margt hagstætt og gróska
í starfinu er veruleg. Ber þar að þakka því að í félag-
inu er sterkur kjarni áhugafólks sem ber hag þess fyrir
brjósti og hópur ungs fólks hefur gengið til liðs við
það undanfarin misseri. Sér þessa stað m.a. í fjölda
ferða og góðri aðsókn í aðra viðburði á vegum félags-
ins.
Aðalfundur var haldinn 27. febrúar þar sem Tóm-
as Jóhannesson stýrði fundi og Finnur Pálsson var
fundarritari. Ekki urðu breytingar í aðalstjórn á fund-
inum og verkaskipting stjórnar var óbreytt frá fyrra
ári.
Stjórn JÖRFÍ 2018
Magnús Tumi Guðmundsson, formaður
Magnús Hallgrímsson, varaformaður
Sjöfn Sigsteinsdóttir, gjaldkeri
Guðfinna Aðalgeirsdóttir, ritari
Árni Páll Árnason, meðstjórnandi.
Varastjórn:
Hálfdán Ágústsson, Vilhjálmur S. Kjartansson, Þóra
Karlsdóttir og Sigurður Vignisson.
Nefndir JÖRFÍ:
Rannsóknanefnd:
Magnús Tumi Guðmundsson formaður, Alexander
Jarosch, Andri Gunnarsson, Bergur Bergsson, Berg-
ur Einarsson, Björn Oddsson, Bryndís Brandsdóttir,
Eyjólfur Magnússon, Finnur Pálsson, Guðfinna Að-
algeirsdóttir, Hálfdán Ágústsson, Hrafnhildur Hann-
esdóttir, Magnús Hallgrímsson, Oddur Sigurðsson,
Tómas Jóhannesson og Þorsteinn Þorsteinsson.
Bílanefnd:
Sigurður Vignisson formaður, Árni Páll Árnason, Ei-
ríkur Finnur Sigursteinsson, Garðar Briem, Hallgrím-
ur Þorvaldsson og Þórður Örn Reynisson.
Skálanefnd:
Sverrir Hilmarsson formaður, Aðalsteinn Svavars-
son, Alexander Ingimarsson, Ástvaldur Guðmunds-
son, Grétar Þorvaldsson, Guðbjörn Þórðarson, Gunn-
ar Antonsson, Leifur Þorvaldsson, Snæbjörn Sveins-
son, Stefán Bjarnason, Vilhjálmur S. Kjartansson og
Þorsteinn Kristvinsson.
Ferðanefnd:
Sjöfn Sigsteinsdóttir formaður, Bergur Bergsson, Her-
dís Schopka, Hlynur Skagfjörð, Magnús Tumi Guð-
mundsson, Sigurður Vignisson, Vilhjálmur Kjartans-
son og Þorsteinn Jónsson.
Ritstjórar Jökuls:
Bryndís Brandsdóttir, Þorsteinn Þorsteinsson, Gréta
Björk Kristjánsdóttir og Snævarr Guðmundsson.
Ritnefnd Jökuls:
Christopher J. Caseldine, Fiona S. Tweed, Gifford H.
Miller, Haraldur Sigurðsson, Helgi Björnsson, Kar-
en L. Knudsen, Karl Grönvold, Kristján Sæmundsson,
Robert S. Detrick, Tómas Jóhannesson og William H.
Menke.
Skemmtinefnd:
Herdís Schopka, Katla Sigríður Magnúsdóttir, Ísleifur
Friðriksson og Karl Stefánsson.
Valnefnd:
Jón E. Ísdal, Stefán Bjarnason og Oddur Sigurðsson.
Fulltrúi í SAMÚT:
Björn Oddsson, Árni Páll Árnason til vara.
GJÖRFÍ-nefnd:
Þóra Karlsdóttir og Ástvaldur Guðmundsson.
Félagatal:
Hálfdán Ágústsson og Jóhanna Katrín Þórhallsdóttir.
Geymsla í Mörk: Alexander Ingimarsson.
Erlend áskrift: Bóksala stúdenta.
FÉLAGATAL
Félagatalan hefur heldur hækkað á árinu en ekki er
víst hvort það tengist raunverulegri aukningu eða því
að á skránni séu margir sem ekki hafa borgað árgjöld
í einhvern tíma, en almenna reglan er að fólk hverfi
af félagaskránni þegar það hefur ekki borgað í þrjú ár.
JÖKULL No. 69, 2019 147