Jökull - 01.01.2019, Blaðsíða 81
Pálsson et al.
agation and eruption from its distal end show an un-
usual magnitude distribution that does not conform to
the Gutenberg-Richter power law. The earthquake se-
quence may be described as consisting of two pop-
ulations, one with a typical magnitude distribution
according to the Gutenberg-Richter relationship, the
other with a normal distribution with a peak at M
about 4.
4. The seismic activity reached a low following the
end of the eruption and the collapse of the caldera
in February 2015. The b-value took a typical value
around 1.2. Several months later the activity increased
significantly and reached a constant moment release
rate. The b-value decreased to 0.4. The constant seis-
micity and lowered b-value is consistent with increas-
ing stress caused by re-inflation of the volcano, as
shown by deformation measurements.
Acknowledgements
Seismicity data are from the website of the Icelandic
Meteorological Office, www.vedur.is. Ásta Rut Hjart-
ardóttir made Figure 1. Funding from the Icelandic
Students Innovation Fund is acknowledged. The
manuscript benefitted greatly from three anonymous
reviews.
ÁGRIP
Stærðardreifingu jarðskjálfta á tilteknu svæði og tíma-
bili er oft lýst með formúlu sem kennd er við Guten-
berg og Richter, log N = a – bM. N er þá fjöldi
skjálfta af stærðinni M og stærri, a og b eru fast-
ar. Fyrri fastinn, a, segir til um fjölda skjálfta af
stærðinni 0 og stærri, b-gildið segir hins vegar til um
hvernig hlutfalli stórra skjálfta á móti minni skjálft-
um er háttað, og er oft talið vera háð ástandi svæðis-
ins eða spennunni í jarðskorpunni. Oftast er b nálægt
1 og breytist lítið. Hátt b-gildi er talið tengjast lágri
bergspennu og lágt b-gildi hárri. Við könnun á stærð-
ardreifingu skjálfta í öskju Bárðarbungu kemur í ljós
að b-gildi þeirra breytist talsvert og virðist breyting-
in vera í samræmi við það sem búast má við í sam-
bandi við umbrot þau sem þar hafa verið undanfarin
ár. Breytingin er sérstaklega áberandi eftir að eldgos-
inu í Holuhrauni lauk í febrúar 2015 og sigið mikla
í öskju Bárðarbungu hætti. Í fyrstu var b-gildið hátt
sem benti til þess að spenna væri lág í berginu innan
öskjunnar. Á sama tíma var jarðskjálftavirkni fremur
lítil. Í lok ársins 2015 tók skjálftavirkni innan öskj-
unnar að vaxa og jafnframt lækkaði b-gildið. Hvort
tveggja bendir til hækkandi spennu yfir kvikuhólfinu
undir öskjunni. Mælingar á aflögun jarðskorpunnar
umhverfis eldstöðina benda til þess að hún hafi þanist
út á sama tíma. Ákvarðanir á b-gildi skjálftavirkn-
innar árin á undan gosinu eru ekki eins áreiðanleg-
ar. Skjálftavirknin var fremur hófleg og b-gildi henn-
ar var 0.83, áður en kvikuhólfið brast 16. ágúst 2014
og kvikugangurinn skaust norður í Holuhraun þar sem
hann náði yfirborði og fóðraði eldgosið. Jarðskjálfta-
virknin í öskjunni jókst mjög meðan á gosinu stóð
og öskjubotninn hrundi um 65 metra á sex mánuð-
um. Stærðardreifing skjálftanna á þessu tímabili var
með mjög óvenjulegum hætti. Hún fellur ekki vel að
lögmáli Gutenbergs og Richters. Herma má dreifing-
una með tveimur skjálftarunum, þar sem önnur sýnir
venjulega stærðardreifingu en hin inniheldur skjálfta
af stærð sem má lýsa með normaldreifingu með með-
algildi nálægt 4. Þessar niðurstöður benda til þess að
stærðardreifing jarðskjálfta gefi uppýsingar um ástand
eldstöðvar og megi því nota við mat á eldgosahættu
ásamt öðrum mælingum. Það getur skipt máli, sér-
staklega þegar í hlut eiga eldstöðvar sem eru huldar
jökli og því erfitt að koma við öðrum mælingum.
REFERENCES
Abercrombie, R.E. 1995. Earthquake source scaling re-
lationships from -1 to 5 ML using seismograms
recorded at 2.5 km depth. J. Geophys. Res. 100,
24,015–24,036.
Ágústsdóttir, Th., T. Winder, J. Woods, R.S. White, T.
Greenfield and B. Brandsdóttir 2019. Intense seis-
micity during the 2014–2015 Bárðarbunga-Holuhraun
rifting event, Iceland, reveals the nature of dike-
induced earthquakes and caldera collapse mecha-
nisms. J. Geophys. Res. Solid Earth 124, 8331–8357.
https://doi.org/10.1029/2018JB016010
Albino, F., V. Pinel and F. Sigmundsson 2010. Influence of
surface load variations on eruption likelihood: appli-
cation to two Icelandic subglacial volcanoes, Gríms-
vötn and Katla. Geophys. J. Int. 181, 1510–1524.
https://doi.org/10.1111/j.1365-246X.2010.04603.x
Bjarnason, I.Th. 2014. The 1973–1996 earthquake se-
quence in Bárðarbunga volcano: Seismic activity lead-
80 JÖKULL No. 69, 2019