Jökull


Jökull - 01.01.2019, Side 146

Jökull - 01.01.2019, Side 146
Jarðfræðafélag Íslands Skýrsla stjórnar fyrir starfsárið 2019 Á fyrri hluta starfsársins 2019 störfuðu í stjórn félags- ins Þorsteinn Sæmundsson (formaður), Erla María Hauksdóttir (varaformaður), Lúðvík Eckardt Gústafs- son (gjaldkeri), Sigurlaug María Hreinsdóttir (ritari), Ásta Rut Hjartardóttir (meðstjórnandi), Ásdís Bene- diktsdóttir (meðstjórnandi) og Þóra Björg Andrésdótt- ir (meðstjórnandi). Vorráðstefna félagsins var haldin þann 8. mars í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Líkt og áður var jarðfræðinemendum boðið endurgjaldslaust á ráðstefnuna, en stjórn félagsins telur mikilvægt að nemendur fjölmenni á ráðstefnur og viðburði félags- ins og kynnist störfum jarðfræðastéttanna. Á ráðstefn- unni var að vanda fjölbreytt dagskrá og mörg fróðleg erindi flutt. Ráðstefnuna sóttu um 80 manns, þar af fjölmargir nemendur. Alls voru 18 erindi haldin og 8 veggspjöld kynnt. Eftirfarandi erindi voru flutt: Alberto Caracciolo. Temporal evolution of magma reservoirs beneath the Bárðarbunga-Veiðivötn volcanic system: a melt inclusion approach. Lúðvík E. Gústafsson. Náttúruvá og loftslagsbreytingar í jarðsögulegu ljósi. Halldór Geirsson. Breytilegt landris á Íslandi 1993–2019. Árný Erla Sveinbjörnsdóttir. Aldursgreiningar á vatni með stöðugum samsætum, Tritium og geislakoli. Olgeir Sigmarsson. Skorpubráð og jarðhitakerfi Kröflu. Eemu Ranta. Chlorine isotope systematics in silicic rocks: Lessons from Iceland. Revathy M. Parameswaran. Seismic relocations and stress evolution in Ölfus. Maja Bar Rasmussen. Mantle heterogeneity in a tilted Icelandic plume – what we can learn from trace elements in olivine. Andri Gunnarsson. Multisource Bathymetric Elevation Model of Lake Þórisvatn. Davíð Egilson. Hættumat vegna jökulhlaupa í Skaftá. Eyjólfur Magnússon. Hvað sýna þéttar íssjármælingar yfir sigkötlum? Gro B.M. Pedersen. New historical lava flow map for Hekla volcano, South Iceland. Rikke Vestergaard. Volume, morphology and petrology of the 1766–68 and 1845–46 eruptions of the Hekla volcano, Iceland. Hreggviður Norðdahl. Hvað geta forn fjörumörk sagt okk- ur til um stærð og legu jökla á Íslandi í lok síðasta jökulskeiðs? Dæmi úr Arnarfirði á Vestfjörðum. Joaquín M.C. Belart. Spatially distributed mass balance of selected Icelandic glaciers, 1945–2015. Trends and relationship with climate. Vincent Drouin. Country-wide observations of plate spreading and glacial isostatic adjustment in Iceland inferred by Sentinel-1 radar interferometry, 2015– 2018. Þorsteinn Sæmundsson. Er hætta á að stórt berghlaup geti fallið úr Svínafellsheiði fyrir ofan Svínafellsjökul í Ör- æfum? Leó Kristjánsson. Sitthvað um segulmælingar á erlendu og íslensku bergi. Vorferð félagsins var með nokkru öðru sniði en undanfarin ár. Að þessu sinni var haldið í 10 daga jarðsöguferð til Danmerkur og Svíþjóðar undir leið- sögn prófessors Ólafs Ingólfssonar. Átján manns voru í ferðinni sem hófst á brautarstöðinni í Lundi þaðan sem haldið var á Borgundarhólm og síðan var hald- ið aftur til S-Svíþjóðar. Jarðlög allt frá forkambrí- um og nánast öllum skeiðum jarðsögunnar voru skoð- uð. Veðrið lék við ferðalanga og fóru allir mjög sáttir heim. Jarðfræðafélagið vill þakka Ólafi fyrir frábæra og fræðandi leiðsögn í ferðinni. Aðalfundur félagsins var haldinn 6. júní í Öskju, náttúrufræðahúsi Háskóla Íslands. Á aðalfundinum urðu þær breytingar að úr stjórn gengu þær Sigurlaug María Hreinsdóttir sem starfað hefur í stjórn félags- ins frá árinu 2012 og var formaður félagsins frá 2013 til 2017, Erla María Hauksdóttir sem starfað hefur í stjórn félagsins frá árinu 2014 og var varaformaður árið 2017–2019, Þóra Björg Andrésdóttir sem starf- að hefur í stjórn félagsins frá árinu 2017, og Ásdís JÖKULL No. 69, 2019 145
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161

x

Jökull

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.