Jökull - 01.01.2019, Page 161
Jöklarannsóknafélag Íslands
Rekstrarreikningur 2018
Rekstrartekjur: kr.
Félagsgjöld 3.102.200
v. Ljósavélar 1.000.000
Skálatekjur 1.124.968
Styrkir 3.550.000
Jökull gr. litprent 0
Diskasala 14.000
Sala á Jökli 24.000
Erlend sala Jökuls -57.900
Fundir og mannfagnaður 0
Vaxtatekjur 261.072
Þátttaka í kostn. v. vorferðar 0
Leiga á bíl 0
Samtals 9.018.340
Rekstrargjöld:? kr.
Skálar viðhald -1.085.915
Rannsóknir (vorferð+sporðamæl.) -2.727.357
Útgáfukostnaður -1.452.044
Bifreið -441.935
Trygging lausafjár -158.454
Fundir og mannfagnaður -289.451
Fjarskipti -70.404
Húsaleiga -94.277
Þjónustugjöld -85.929
Fjármagnstekjuskattur -39.926
Annað (endurgr. skálagj.) -615
Félagsgjöld -23.000
Samtals -6.473.307
Hagnaður (Tap) 2.545.033
Efnahagsreikningur 2018
Eignir:?? kr.
Varanlegir rekstrarfjármunir:
Fasteignir 85.792.000
Áhöld (afsk. 20%) 127.601
Bifreið (afsk. 20%) 116.100
Aðrar eignir:
Stofnsjóður Samvinnutrygginga 5
Bókasafn 39.537
Myndasafn 187.572
Jöklastjarna 7.600
Veltufjármunir:
Birgðir Jökuls 5.537.500
Vatnajökulsumslög 178.228
Handbært fé 12.969.566
Eignir samtals 104.955.709
Eigið fé:
Óráðstafað eigið fé í upphafi árs 101.732.532
Hagnaður (-tap) ársins 2.545.033
Afskriftir -60.925
Uppfært verðmat fasteigna 1.075.070
Uppfært verðmat Jökuls -336.000
Eigið fé samtals 104.955.710
??Verðmæti skála er reiknað eftir verðmati í tryggingasamningum.
Reykjavík, feb. 2019. Sjöfn Sigsteinsdóttir gjaldkeri, sign.
Framanskráðan ársreikning Jöklarannsóknafélags Íslands
2018 höfum við félagskjörnir skoðunarmenn yfirfarið og
fundið reikninginn í lagi, Garðar Briem, sign. Valgerður A.
Jóhannsdóttir, sign.
Jöklabílar á sunnanverðri Bárðarbungu, í vorferð 2019. Í fjarska, Öræfajökull, Grímsvötn, Háabunga og Þórð-
arhyrna. – Spring expedition vehicles at the southern slope of Bárðarbunga. View towards Öræfajökull (far
left), Grímsvötn, Háabunga and Þórðarhyrna. Ljósm./Photo. Finnur Pálsson.
160 JÖKULL No. 69, 2019