Jökull


Jökull - 01.01.2020, Page 71

Jökull - 01.01.2020, Page 71
Einarsson and Jakobsson Figure 7. Section of a seismogram from the seismograph at Skinnastaður in N-Iceland on September 4 1984, showing precursory activity and the beginning of the last eruption of the Krafla rifting episode 1975–1984. The earthquake near the top of the seismogram was a magnitude 2.9 (M) event in the Tjörnes Fracture Zone in Fljót, unrelated to the eruption. At this station high-frequency tremor mixed with earthquakes is seen at 22:50. The beginning of the eruption at 23:49 is not accompanied by a significant seismic event. The eruption was accompanied by low-frequency tremor, but very few earthquakes. – Hluti af skjálftariti frá mælinum á Skinna- stað í Öxarfirði 4. september 1984, sem sýnir aðdraganda eldgossins í Gjástykki, síðasta og stærsta gossins í Kröflueldum 1975–1984. Á ritinu sést jarðskjálfti að stærð 2.9 (M) sem átti upptök í Fljótum og er gosinu óviðkomandi. Hátíðniórói blandaður smáskjálftum sést kl. 22:50. Gosið byrjaði kl. 23:49 en engin sérstök jarðskjálftavirkni virðist fylgja gosbyrjuninni. Hátíðnióróinn hættir og við tekur lágtíðniórói, gosórói. ÁGRIP Saga skjálftamælinga á Íslandi nær allt aftur til árs- ins 1909. Þá var settur upp skjálftamælir í húsi Stýri- mannaskólans við Öldugötu í Reykjavík (1. mynd). Staðarvalið réðst líklega af því að þar var nákvæmasta klukka landsins, sem skipstjórnarmenn í Reykjavík- urhöfn stilltu klukkur sínar eftir. Mælirinn var ekki sérlega næmur og skráði einungis einn þátt hreyfingar jarðarinnar, í N-S stefnu. Öðrum sams konar mæli var bætt við 1913 og skráði hann A-V þátt hreyf- ingarinnar. Rekstur mælanna gekk nokkuð skrykkj- ótt, og lagðist alveg af á tímum fyrri heimsstyrjaldar- innar. Reglulegar skjálftamælingar hófust síðan aft- ur 1925 á vegum hinnar nýstofnuðu Veðurstofu Ís- lands að frumkvæði Þorkels Þorkelssonar, fyrsta Veð- urstofustjórans. Aðeins stærstu skjálftar komu fram á þessum fremur frumstæðu mælum. Framfarir urðu 1951 þegar næmari mælar voru settir upp í Reykja- vík og gömlu mælarnir færðir til Akureyrar og Vík- ur. Eftir þetta fjölgar mælum hægt næstu tvo ára- tugi. Mikil fjölgun varð á áttunda áratugnum í kjöl- far tækniframfara. Þá var hannaður skjálftamælir á Raunvísindastofnun sem hentaði til mælinga víða um land og í umsjá heimamanna (myndir 2–4). Fjöldi slíkra mæla var smíðaður og um 1980–1985 voru skjálftamælistöðvar á landinu orðnar um og yfir 40 (5. mynd, tafla 1). Þessir mælar skrifuðu gögn sín á síritatromlur, með penna á pappír, eitt skjálftarit á sól- arhring. Framfarir í tölvutækni leiddu af sér nýja kyn- slóð mæla sem skráðu stafræn gögn sem hægt er að vinna úr að talsverðu leyti í tölvu. Uppbygging staf- ræns skjálftamælakerfis hófst um 1990 og leysti smám saman gömlu papírsskrifarana af hólmi. Síðasti papp- írsskrifarinn var tekin úr notkun 2010. Skjálftarita- safnið sem varð til á tímabilinu 1909–2010 er þýðing- armikil frumheimild um skjálftavirkni í landinu í heila öld og ómetanlegt við rannsóknir á skjálftavirkni, eld- virkni og innri gerð jarðarinnar. Jarðskjálftafræðing- 68 JÖKULL No. 70, 2020
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164

x

Jökull

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.