Jökull


Jökull - 01.01.2020, Síða 73

Jökull - 01.01.2020, Síða 73
Einarsson and Jakobsson ar um allan heim hafa verið að vakna til vitundar um að víða liggja slík gagnasöfn undir skemmdum. Því er víða hafið átak til að tryggja varðveislu gagnanna með því að skanna skjálftaritin og gera þau aðgengi- leg í tölvukerfum. Fjögurra ára verkefni í þessu skyni hófst hér á landi 2017. Um 175 000 skjálftarit hafa þegar verið skönnuð og vefsíða opnuð til að gera þau aðgengileg hverjum sem áhuga hefur. Veffangið er seismis.hi.is. Skjálftaritin eru skönnuð með upplausn 300 dpi og birt á vefsíðunni sem jpg- og png-skrár. Hvert skjálftarit er 4–8 Mb að stærð. Ekki hefur ver- ið reynt að breyta skjálftaritunum í stafræn skjálftarit sem sýna bylgjuformin. Flest skjálftaritin eru úr há- tíðnimælum með litla tímaupplausn þar sem upphaf- legu bylgjuformin eru illa varðveitt. Á skjálftaritun- um má sjá margs konar bylgjur, bæði frá fjarlægum, stórum skjálftum, og nálægum skjálftum. P-bylgjur frá fjarlægum skjálftum gefa upplýsingar um gerð dýpri laga jarðarinnar undir Íslandi, t.d. möttulstrók- inn fræga sem fóðrar eldstöðvar íslenska heita reits- ins. Nálægir skjálftar gefa upplýsingar um virkni í jarðskorpunni, flekahreyfingar, ferðir kviku um skorp- una, aðdraganda eldgosa (7. mynd) og fleira áhuga- vert. Á tímabilinu sem skjálftamælingarnar ná til urðu til dæmis eldgos í Heklu 1947, 1970, 1980–81, 1991 og 2000, Surtsey 1963–1967, Heimaey 1973, Öskju 1961, Grímsvötnum 1934, 1983, 1998 og 2004, og Gjálp 1996. Þá má nefna umbrotin við Kröflu 1975–1984, þráláta skjálftavirkni við Bárðarbungu og Kötlu, fjölda óstaðfestra gosa eða kvikuatburða und- ir jöklum (8. mynd), jarðskjálftahrinur á Reykjanes- hrygg (9. mynd), á Reykjanesskaga og á Tjörnesbrota- beltinu, og aðrar skjálftarunur á skjálftabeltum Suður- lands og Norðurlands, sem og aðliggjandi hryggjar- stykkjum Atlantshafshryggjarins. REFERENCES Björnsson, H. 2003. Subglacial lakes in Iceland. Global and Planetary Change 35(3), 255–271. https://doi.org/10.1016/S0921-8181(02)00130-3 Björnsson, H. and P. Einarsson 1990. Volcanoes be- neath Vatnajökull, Iceland: Evidence from radio-echo sounding, earthquakes and jökulhlaups. Jökull 40, 147–168. Björnsson, S. and P. Einarsson 1974. Seismicity of Iceland. Geodynamics of Iceland and the North Atlantic Area (Leó Kristjánsson ed.), Reidel Publ. Co., Dordrecht, Holland, 225–239. Björnsson, S., P. Einarsson, H. Tulinius and Á. R. Hjart- ardóttir 2020. Seismicity of the Reykjanes Peninsula 1971–1976. J. Volc. Geotherm. Res. 391, 106369. https://doi.org/10.1016/j.jvolgeores.2018.04.026. Brandsdóttir, B. and P. Einarsson 1979. Seismic activ- ity associated with the September 1977 deflation of the Krafla central volcano in NE-Iceland. J. Volc. Geotherm. Res. 6, 197–212. Buck, W. R., P. Einarsson and B. Brandsdóttir 2006. Tec- tonic stress and magma chamber size as controls on dike propagation: Constraints from the 1975–1984 Krafla rifting episode. J. Geophys. Res. 111, B12, B12404. https://doi.org/10.1029/2005JB003879 Eibl, E. P. S., C. J.,Bean, B. Einarsson, F. Pálsson and K. S. Vogfjörð 2020. Seismic ground vibrations give advanced early-warning of subglacial floods. Nature Commun. 11, 2504. https://doi.org/10.1038/s41467- 020-15744-5 Einarsson, P. 1974. Seismic activity recorded in Surtsey during the summer of 1966. Surtsey Res. Progress Re- port VII, 83–90, 1974. Einarsson, P. 1978. S-wave shadows in the Krafla caldera in NE-Iceland, evidence for a magma chamber in the crust. Bull. Volc. 41, 1–9. Einarsson, P. 1991. Earthquakes and present-day tectonism in Iceland. Tectonophysics 189, 261–279. Einarsson, P. 1993. Reykjanes Ridge, earthquake swarms in 1990. Bull. Volc. Eruptions No. 30 for 1990, 115– 116. Einarsson, P. 2018. Short-term seismic precursors to Ice- landic eruptions 1973–2014. Front. Earth Sci. 6:45. https://doi.org/ 10.3389/feart.2018.00045 Einarsson, P. and S. Björnsson 1987. Jarðskjálftamælingar á Raunvísindastofnun Háskólans (Seismic measure- ments at the Science Institute, University of Iceland, in Icelandic). Chapter in Í hlutarins eðli (Festschrift for Þorbjörn Sigurgeirsson), Þorsteinn I. Sigfússon (ed.), Menningarsjóður, Reykjavík, p. 251–278. Einarsson, P. and B. Brandsdóttir 1980. Seismological evi- dence for lateral magma intrusion during the July 1978 deflation of the Krafla volcano in NE-Iceland. J. Geo- phys. 47, 160–165. Einarsson, P. and B. Brandsdóttir 1984. Seismic activity preceding and during the 1983 volcanic eruption in Grímsvötn, Iceland. Jökull 34, 13–23. 70 JÖKULL No. 70, 2020
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.