Jökull


Jökull - 01.01.2020, Síða 117

Jökull - 01.01.2020, Síða 117
Hrafnhildur Hannesdóttir Bægisárjökull hefur hopað 30 m frá 2010. Tröllahyrna fyrir miðri mynd og sést í rætur Jökulborgarinnar hægra megin. – The terminus of Bægisárjökull has retreated 30 m since 2010. Karl Stefánsson has now taken over the measurements from Jónas Helgason. Ljósm./Photo: Karl Stefánsson, 20. ágúst, 2019. Búrfellsjökull – Auðvelt var að greina sporð Búrfells- jökuls þetta haustið og mældist hop á báðum mælilín- um samkvæmt skýrslu Sveins Brynjólfssonar. Deildardalsjökull – Sá hluti sporðsins sem var GPS- mældur var snjólaus með öllu, jaðarinn mjög greini- legur og urðarlaus. Því var auðvelt að mæla að þessu sinni. Að jafnaði hörfaði jökullinn um 5 m. Gljúfurárjökull – Sporðamæling var gerð samhliða göngum í Sveinsstaðarétt, fjarlægð frá mælipunkti með málbandi leiddi í ljós litla breytingu milli ára. Grímslandsjökull – Sem fyrr var jökulsporðurinn hul- inn snjó og því ekki hægt að mæla hann með vissu, en Sigurði Bjarklind og félögum sýndist að hann sé að þynnast talsvert. Þeir fylgjast grannt með snjóalögum frá Heiðarhúsum í Flateyjardal. Tungnahryggsjökull – Þórhildur Halla Jónsdóttir og fylgdarmenn mældu sporð Tungnahryggsjökuls þetta haustið. Langjökull Kirkjujökull – Mælingin var framkvæmd þannig að gengið var eftir jökuljaðrinum með GPS-tæki. Kirkju- jökull hefur hopað um 60 m. Geitlandsjökull – Fjarlægðarmælir var notaður til þess að meta breytingar á stöðu Geitlandsjökuls sem heldur uppteknum hætti og hörfar mikið milli ára. Hagafellsjöklar – Lítið er eftir af dauðísnum sem slitnaði frá sporði Eystri Hagafellsjökuls í fyrra. Hop- ið er núna á pari við mælingar síðustu ára eða um 150 m. Gengið var meðfram jaðri Vestari Hagafells- jökuls til að fá nákvæmari upplýsingar um jökuljaðar- inn, en mikil drulla er framan jökuls og erfitt að kom- ast að honum. Jökulkrókur/Króksjökull – Kristjana Eyþórsdóttir og Jón Baldursson náðu mælingu á sporði Króksjökuls eftir 24 km göngu í blíðskaparveðri. Lagt var af stað frá Litla Oddnýjargili í stað þess að ganga hefðbundn- ari leið frá Þröskuldi. Þórisjökull – Guðbjörn Margeirsson náði ekki að heimsækja sporðana tvo í norðanverðum Þórisjökli sem byrjað var að mæla haustið 2018. Hofsjökull Blágnípujökull – Jökullinn nokkuð sprunginn upp eft- ir sporðinum enda íshellir þar undir. Jökullinn hopar milli ára, en erfiðlega gekk að komast að jökuljaðrin- um í mælistefnunni. 114 JÖKULL No. 70, 2020
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Jökull

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Jökull
https://timarit.is/publication/1155

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.